Nú hnígur sól

Nú hnígur sól
(Lag / texti: erlent lag / Axel Guðmundsson)

Nú hnígur sól að sævarbarmi
sígur húm á þreytta jörð.
Nú blikar dögg á blómahvarmi,
blundar þögul fuglahjörð.
Í hljóðrar nætur ástarörmum
allir fá hvíld frá dagsins hörmum

[m.a. á plötunni Karlakór Reykjavíkur – Íslandslag]