Sefur sól hjá Ægi

Sefur sól hjá Ægi
(Lag / texti: Sigfús Einarsson / Sigurður Sigurðsson)

Sefur sól hjá Ægi,
sígur höfgi yfir brá.
Einu ljúflings lagi,
ljóðar fugl og aldan blá.
Þögla nótt, í þínum örmum,
þar er rótt og hvíld í hörmum,
hvíldir öllum oss.

[m.a. á plötunni Karlakór Selfoss – Allt er fertugum fært]