Skreytum

Skreytum
(Lag / texti: Þrvaldur Bjarni Þorvaldsson / Kristlaug María Sigurðardóttir)

Fegrum og skreytum okkar hús.
Við skulum fegra og skreyta okkar hús.
Með blöðrum og borðum í fögrum lit,
við höldum veislu fram á nótt.

Límum og klístrum upp á vegg.
Við skulum líma og klístra upp á vegg.
Blöðrur og borða í fögrum lit,
við höldum veislu fram á nótt.

Dönsum og syngjum.
Syngjum og dönsum.
Tangó og polka og enskan vals, við
höldum veislu fram á nótt.

[af plötunni Ávaxtakarfan – úr leikriti]