Söngstrumpurinn
(Lag / texti: erlent lag / Jónas Friðrik Guðnason)
Na-na-na na-na-na
Ég syng mitt káta strump.
Hér kemur söngstrumpur.
(hækka það)
Og ég syng og rappa
(hækka það)
Bara gefið mér tóninn
(hækka það)
Þá syng ég af list.
Er á götu geng ég
glaður syng ég lag.
Og allir sem heyra það þeir hlæja þann dag.
En hreint er sama þótt
þeir hlæi fram á nótt,
ég syngja skal þótt
sumir sönginn þoli ei.
Hér kemur söngstrumpur…
Eins í regni og í sól,
ýmsir þó að kalli gól,
ég lög mín syng og
líkar best við léttan sveiflutakt.
Vilt þú vera með? Já
Syngur þú með? Já
Þá getum við nú saman strumpað í kór.
Hér kemur söngstrumpur…
Na-na-na
Æ, komum og strumpum smá.
Na-na-na.
Nú gríp ég háa C
og geri ekki hlé.
Svo bý ég til lag,
sem þú líka heyra mátt.
Og síst er söngur klúr.
Ég syng í moll og dúr.
Þú getur ekki trúað því
hvað þetta verður flott.
Hér kemur Söngstrumpur…
Eins í regni…
Hér kemur Söngstrumpur…
Na-na-na.
Hér kemur Söngstrumpur…
[af plötunni Strumparnir – Strumpastuð]