Strumpapartý (Beautiful life)
(Lag / texti: erlent lag / Jónas Friðrik Guðnason)
Gamla settið það fór í helgarferð.
Svo komið öll. Ég held partý. Nú skal strumpa í kvöld.
Allir strumparnir eiga að mæta.
Hér sé stuð. Já.
Strumpapartý hjá mér – já.
Strumpapartý hjá mér – já.
Strumpapartý hjá mér – já.
Gos og nammi og stumpadansar.
Að strumpa sér hver strumpur vill.
Allir út á gólf nú, einn, tveir og þrír.
Enginn situr kyrr þó að gallinn sé nýr.
Og við hrópum og syngjum hátt og vel.
Hér sé stuð. Já.
Strumpapartý hjá mér – Já.
Ó já ýkt fjör.
Gos og nammi og strumpadansar.
Já ýkt fjör.
Að strumpa sér hver strumpur vill.
Nú strumpum við strumpafjörugt lag.
Og strumpum fram á dag.
Og einhver fær kannski lítinn koss.
Komum að strumpa.
Strumpapartý hjá mér – já.
Gos og nammi og strumpadansar.
Strumpafjör er fyrirtak.
Strumpapartý hjá mér – já.
Nú dansa allir í kring við strumpa hipp og hopp.
Já strumpapartý hjá mér.
Við strumpum eins og aldrei fyrr, svo ekki verður stopp.
Ó já ýkt fjör. Strumpapartý hjá mér.
Ó já ýkt fjör. Strumpapartý hjá mér.
[af plötunni Strumparnir – Strumpastuð]