Söngur Kamillu

Söngur Kamillu
(Lag / texti: erlent lag / Kristján frá Djúpalæk)

Heyrið lagið hljóma
hreina hjartað óma.
Einn og tveir og þrír
og einn og tveir og þrír.

Töfratrillur nettar
teljum hratt og létta.
Nýjan vikivaka
við nú skulum taka.
Einn og tveir og þrír
og einn og tveir og þrír.

Ef ég íþrótt stranga
ævidaga langa.
Einn og tveir og þrír
og einn og tveir og þrír.
Eykst mér lag og leikni,
leik ég þá með hreykni,
síðar sannið til
þá sést hvað í mér býr.

[af plötunni Kardemommubærinn – úr leikriti]