Syngjandi vor
(Lag / texti: Ingi T. Lárusson / Þorsteinn Erlingsson)
Nú sé ég og faðma þig, syngjandi vor,
með sólina og blæinn.
Mér klappaði golan, þó gatan sé þröng
og gott var í morgun að heyra þinn söng,
nú kem ég sem fljúgandi langt út í ljósið og daginn.
[af plötunni Karlakór Rangæinga – Vorganga]