Syngjum bræður

Syngjum bræður
(Lag og texti: Guðmundur Óli Sigurgeirsson)

Syngjum bræður syngjum saman nú
syngjum syngjum.
Syngjum saman syngjum saman nú
syngjum syngjum.
Syngjum þar til dagur aftur rís
syngjum með sælum rómi.
Syngjum bræður syngjum saman nú
syngjum syngjum.

Dönsum bræður dönsum saman nú
dönsum dönsum.
Dönsum saman dönsum saman nú
dönsum dönsum.
Dönsum þar til dagur aftur rís
dönsum við fríðar drósir.
Dönsum bræður dönsum saman nú
dönsum dönsum.

Drekkum bræður drekkum saman nú
drekkum drekkum.
Drekkum bræður drekkum saman nú
drekkum drekkum.
Drekkum þar til dagur aftur rís
drekkum af hjartans list.
Drekkum bræður drekkum saman nú
drekkum, skál!
…hikk!

[af plötunni Karlakór Rangæinga – Vorganga]