Til hinsta dags

Til hinsta dags
(Lag og texti: Jón Smári Lárusson)

Háa bræður hefjum raust,
hennar allir skulum njóta.
Sumar, vetur, vor og haust
verði hún til heilsubóta.
Syngjum vinir syngjum nú,
syngjum innst frá hjartarótum.
Á tilverunni höfum trú,
tölum eftir réttum notum.
Háa bræður hefjum raust,
til hinsta dags vér lífsins njótum.

[af plötunni Karlakór Rangæinga – Vorganga]