Til konunnar minnar

Til konunnar minnar
(Lag / texti: Valdimar Karl Guðlaugsson / Sigurjón Yngvason)

Hún er fríð sem runnarós,
rík af þýðum hljómi.
Í augum blíðum loga ljós,
líf mitt prýðir ómi.

[af plötunni Karlakór Selfoss – Í ljúfum lækjarhvammi]