Við förum bara fetið
(Lag / texti: erlent lag / Ólafur Gaukur Þórhallsson)
Við förum bara, förum bara fetið,
og ferðalokum við náum samt.
Við förum bara, förum bara fetið,
og ferðalokum við náum samt.
En þá skal verða kátt í okkar kofa,
og kræsingum á borðum þér ég lofa.
Við förum bara, förum bara fetið,
því ferðalokum við náum samt.
[af plötunni Örvar Kristjánsson – Heyr mitt ljúfa lag]