Við óskum þér jólafriðar
(Lag / texti: erlent lag / Jónatan Garðarsson)
Viðlag
Við óskum þér jólafriðar,
við óskum þér jólafriðar,
við óskum þér jólafriðar
og gleðilegs árs.
Við kyrjum nú söng um kærleik og frið
og kræsingar bjóðum þér að strumpasið.
Vonandi getur þú kýlt út þinn kvið,
komdu nú vinur og leggðu‘ okkur lið.
Viðlag
Við hangikjöt borðum og laufabrauð með,
kökum og tertum í magann ég treð,
sárasta hungrið með þessu ég seð
því maturinn mun bæta strumpa geð.
Viðlag
[á plötunni Strumparnir bjóða gleðileg jól]