Vögguvísa [4]

Vögguvísa [4]
(Lag / texti: Ingibjörg Sigurðardóttir / Jóhann Jónsson)

Þei, þei og ró.
Þögn breiðist yfir allt.
Hnigin er sól í sjó.
Sof þú í blíðri ró.
Við höfum vakað nóg.
Værðar þú njóta skalt.
Þei, þei og ró.
Þögn breiðist yfir allt.

[af plötunni Heyrði ég í hamrinum – ýmsir]