Stuvsuger (1988)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit að nafni Stuvsuger (Støvsuger) sem lék framsækið rokk og kom fram á tónleikum vorið 1988.

Óskað er eftir upplýsingum um meðlimi sveitarinnar og hljóðfæraskipan, starfstíma hennar og annað sem þykir við hæfi í umfjöllun um hana.