Sólblóm
Sólblóm (Lag / texti: Bríet Ísis Elfar) Veit ekki hvað ég vil sjá þegar ég loka augunum. Skýin svo tómlega grá, sama hvar ég er. Heimurinn snýst hratt í hringi, er samt ekki á hreyfingu. Hvort var það rétt eða rangt að fara frá þér? En kannski áttirðu aldrei orðin sem ég beið og beið…