Sólblóm

Sólblóm (Lag / texti: Bríet Ísis Elfar) Veit ekki hvað ég vil sjá þegar ég loka augunum. Skýin svo tómlega grá, sama hvar ég er. Heimurinn snýst hratt í hringi, er samt ekki á hreyfingu. Hvort var það rétt eða rangt að fara frá þér? En kannski áttirðu aldrei orðin sem ég beið og beið…

Fimm

Fimm (Lag / texti: Bríet Ísis Elfar) Of hægt. Þannig gengur að græða þessi sár. Það er svo ruglandi, bara þrír dagar liðnir en finnst það vera ár. Of hratt. Vorið komið og sólskinið í maí, fjórir mánuðir en gætir svarið að ég kvaddi þig í gær. Reyni‘ að dreifa huganum, skrifa orð niður‘ á…

Út á stoppistöð

Út á stoppistöð (Lag / texti: Jakob F. Magnússon) Út á stoppistöð ég skunda nú með flösku‘ í hendi, í partíi hjá Stínu stuð ég stóla‘ á að ég lendi. Með bros á vör ég bíð og vona‘ að bráðum komi bíllinn, í veislunni er voða lið og valinkunnur skríllinn Hæ Stína stuð – halló,…

Strax í dag

Strax í dag (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson og Jakob F. Magnússon) Ég var með Badda á bjúkkanum í gær, ég var með Lilla á lettanum í dag og heitasta óskin er sú að hann Kalli komi kagganum í lag strax í dag, í dag, ég vona‘ hann komi kagganum í lag, í dag –…

Dagur að rísa

Dagur að rísa (Lag / texti: Egill Ólafsson) Dagur að rísa upp með líkamsyl og birtu, því undan sæng er risin þjóð á blárri skyrtu. Upp ljúkast fölgrá augu kær, úti‘ er allt sem grær, á torgum teyga sálir vinda dagsins. Hver er hann, dagur sá er lítur okkur nær? Hvar er hann, dagur sá,…

Sumar á Sýrlandi

Sumar á Sýrlandi (Lag / texti: Sigurður Bjóla Garðarsson) Ey – hvar sjáöldur brotna við strönd og sólin rís upp við dogg og hlæjandi, skríkjandi tunglið er snætt hverja nótt. Ey – sem flýtur í lófa hvers kvölds er fannbarin tafla úr leir og hrapandi stjörnur sem falla‘ yfir andlit vor heit. Sumar á Sýrlandi.…

Andafundurinn mikli

Andafundurinn mikli (lag / texti: Jakob F. Magnússon) Er einhver í glasinu? Er andi í glasinu? Andrés fór á andafund, hitti endur, mýs og mætti manni sem misst hafði sinn vatnshund. Vatnshundurinn kom í gegn, kvað sér líða meinilla og mælti: Mætti ég fá orðið? Ég er sýrlenskur guð, mestur og bestur allra guða, hlýðið…

Gefðu okkur grið

Gefðu okkur grið (Lag / texti: Jakob F. Magnússon) Komdu sæll senjór minn, má ég koma‘ inn til þín? Ég er alltaf hress, komdu sæll og bless! Með mér er hópurinn, má ég bjóða honum inn? Við viljum veita þér bæði vöfflu‘ og smér. Æ, gefðu okkur grið. Já gefðu okkur grið. Við erum saklaus…

Á Spáni

Á Spáni (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson og Stuðmenn) Á Spáni get ég skemmt mér fyrir lítið fé, á Spáni kostar sjússinn ekki neitt. Grísaveisla, dexedrín og diskótek, sólolía, bikiní og bús. Á Spáni. Á Spán. Nautaatið heillar bæði hal og sprund, nautin hlaupa villt um sprengisand. Frónararnir fíla sig á pöllunum, Æ Stína stökktu‘…

Söngur dýranna í Týról

Söngur dýranna í Týról (Lag / texti: Egill Ólafsson og Valgeir Guðjónsson) Hann fór í veiðiferð í gær – hann Úlfgang bóndi, hann skildi húsið eftir autt og okkur hér, við erum glöð á góðri stund og syngjum saman stemmuna sem hann Helmút kenndi mér: Köttur, klukka, hreindýr, svín og endur – fyrir löngu hófu…

Fljúgðu

Fljúgðu (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson / Valgeir Guðjónsson, Sigurður Bjóla og Egill Ólafsson) Veistu gæskur að ekki‘ er allt sem sýnist, hvað er bak við ystu sjónarrönd. Færðu þig í fjaðraham, ský og vindar flytja þig langt yfir ónumin lönd. Gull á glóir og laufin anda´ í blænum, hvítir mávar fljúga fram um stafn.…

Tætum og tryllum

Tætum og tryllum (Lag / texti: Jakob F. Magnússon) Tætum og tryllum og tækið nú þenjum í botni eitthvað lengst upp í sveit, tröllum og tjúttum og tökum svo lagið í lundi hvar enginn veit. Allir eru‘ í fínu formi, enginn nennir neinu dormi því nóttin er löng þó að lífið sé stutt og allir…

Bíólagið

Bíólagið (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson / Valgeir Guðjónsson og Egill Ólafsson) Svartipétur ruddist inn í bankann með byssuhólk í hvorri hönd, heimtaði með þjósti peningana og bankastjórann hneppti‘ í bönd. Upp með hendur, niður með brækur, peningana ellegar ég slæ þig í rot, haltu kjafti, snúðu skafti, aurinn eins og skot. Svartipétur brölti upp…

Draugaborgin

Draugaborgin (Lag / texti: Egill Ólafsson) Hlaðnir eru útveggir, innviðirnir grautfúnir og NH3 í glösunum. Vælið í uglunni heyrir Jón Sigurðsson glögglega la la la… Móri er í öndvegi, segir fúla brandara og fölur sýgur kinnfiska. Á suðrænum kjólfötum stíga þeir dansinn við bókstafinn la la la… [af plötunni Stuðmenn – Tívolí]

Á skotbökkum

Á skotbökkum (Lag / texti: Sigurður Bjóla) Á sunnudegi‘ í vígamóð, vopnum búinn ryð ég mér slóð í gegnum fjöldann, skot fyrir skot, hjarta mitt er sprengjubrot. Hver hefur alið slíkan son? Ú ú ú – ó ó – ei. Ú ú ú – ó ó – ei. Ég alin er og tíu á hæð,…

Gullna hliðið

Gullna hliðið (Lag / texti: Egill Ólafsson) Ég bíð og vona í biðröðum að röðin komi að mér því ég vil verða meðlimur í stórri hringekju. Innan við hliðið lífið um snýst bleika froðu á stöng, drauga, spámenn, allt er falt í miðasölunum. Á litlu skipi ruggar fólk á öldum gullfextum úr lofti rignir kar‘mellum…

Hr. Reykjavík

Hr. Reykjavík (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson og Sigurður Bjóla)   Mikið ertu‘ í fínum jakka, voða ertu‘ í flottum buxum, rosa ertu‘ í fínum skóm. Ú ú ú – Herra rara ra Reykjavík. Ú ú ú – Herra Reykjavík. Þrumu ertu‘ í smartri skyrtu, skæsleg lærin, loðin bringa, djöfull ertu‘ í grúví skýlu. Ú…

Hveitibjörn

Hveitibjörn (Lag / texti: Jakob F. Magnússon / Jakob F. Magnússon, Valgeir Guðjónsson og Egill Ólafsson) Hver var það sem kastaði fyllibyttum út en kogara á svörtum seldi öllum? Hver var sá sem keypti Stork og storka síðan tók þeim stað sem fæti stóð þá höllum? Hann er kominn að niðurlotum vegna fitu. Hann er…

Söngur fjallkonunnar

Söngur fjallkonunnar (Lag / texti: Jakob F. Magnússon / Jakob F. Magnússon, Valgeir Guðjónsson og Egill Ólafsson) Þó ég dóli í frönsku hjóli hjá Trípólí, ég vildi heldur hanga daga langa í Napólí því þar er fjör, meira en hér, Guðni sagði mér og helst ég vildi halda á brott med det samme og þá…

Ólína

Ólína (Lag / texti: Stuðmenn / Valgeir Guðjónsson, Sigurður Bjóla og Egill Ólafsson) Mig langar til að spássera með þér um garðinn allan daginn, viltu sýna mér endurnar og hreiðrin sem þær búa sér, ég kem með brúsa af sénever og bland – ó ó ó ó ó Ólína, – ó ó ó ó píkan…

Frímann flugkappi

Frímann flugkappi (Lag / texti: Jakob F. Magnússon) Frímann þeir mig kalla, flugkappa, ég fæst við skoðun þjóhnappa og kvenlappa, um garðinn ég sælgæti dreifi og meyjanna hjörtu ég hreyfi, í vélinni fljúga ég leyfi sem vilja þýðast mig. Ég er í konuleit. sóló Á sumardaginn fyrsta flögraði ég um og heyrði í talstöðinni köll…

Í stórum hring mót sól

Í stórum hring mót sól (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson, Egill Ólafsson og Sigurður Bjóla) Undur og – stórmerki – í fjaðrasófum grænum, við sitjum á sama stað en erum samt að ferðast. Við eigum okkur draum um það að geta ekið endalaust. Þeysum á vélfákum sem heita skrýtnum nöfnum og láta sem ekkert sé…

Speglasalur

Speglasalur (Lag / texti: Sigurður Bjóla) Spegill, spegill, spegill herm þú mér, spegill, spegill, seg mér hver ég er, barn sem grætur eða barn sem hlær, gömul frétt frá í gær? Er það satt – sem ég sé, er það ég sem ég sé – er það satt? Spegill, spegill, hvers vegna er ég hér?…

Haustið ´75

Haustið ´75 (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson) Það var um haustið ´75, þið spiluðuð hér og nóttin var dimm, við gengum saman út með sjó þegar ballið var búið. Við horfðum á mánann drykklanga stund og Afganfeld lögðum á döggvota grund, við áttum saman ástarfund þegar ballið var búið. Það er ekkert upp á hann…

Reykingar

Reykingar (Lag / texti: Sigurður Bjóla og Valgeir Guðjónsson) Reykingar mjög heilla rafta, rettuna færi ég Skafta. Fáðu þér smók og sopa af kók og sjúgðu‘ í þig kosmíska krafta. Það borgar sig stundum að kvarta. Á kinninni kúrir ein varta. Brenndu‘ana burt, þá lódimmu urt, og sendu‘ út í svartnættið bjarta. Spennum nú beltin…

Að vera í sambandi

Að vera í sambandi (Lag / texti: Jakob F. Magnússon, Valgeir Guðjónsson og Tómas M. Tómasson) Að vera‘ í sambandi við annað fólk er mér lífsnauðsyn, ég er félagshyggjumaður eins og hann afi minn. Sambandi, ég verð að ná sambandi. Ég trúi‘ á mátt hinna mörgu, því vil ég hvetja þig að snarast nú út…

Úti í Eyjum

Úti í Eyjum (Lag / texti: Jakob F. Magnússon, Valgeir Guðjónsson og Egill Ólafsson) Úti‘ í Eyjum var Einar kaldi, er hann hér enn? Hann var öðlingsdrengur, já svona eins og gengur um Eyjamenn. Í kvenmannsholdið kleip hann soldið, klípur hann enn? Hann sigldi‘ um sæinn, svalan æginn, siglir hann enn? Við spyrjum konur og…

Íslenskir karlmenn

Íslenskir karlmenn (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson og Egill Ólafsson) Mikið lifandi skelfingar ósköp eru þær lásí, við neitum að láta bjóða‘ okkur hvað sem er, því þrátt fyrir allt þá erum við íslenskir karlmenn. Því fer sem fer. Við stöndum þétt saman og snúum bökum saman, við stöndum þétt saman og snúum bökum saman.…

Tívolí

Tívolí (Lag / texti: Sigurður Bjóla) Þar brosti vorið með perur í trjánum, svifu‘ um garðinn, Veiga og Jón með munninn fullan af hundasúrum, veltu vöngum, skelltu‘ í góm. Við sigldum höfin í hljóðlátum draumi, lyftum glösum í París og Róm, þú varst Jane og ég var Tarzan, að kvöldi dags var pyngjan tóm. Í…

Dagur ei meir

Dagur ei meir (Lag / texti: Sigurður Bjóla) Hví þá það, haustið gengur í garð, í væran svefn fellur hvíthært sefið um allan daginn í dag. Og fólkið fer að bíða vorsins gleym mér ei. Senn er nótt, húmið fikrar sig inn í hálsakot bæði manns og konu um allan heiminn í nótt. [af plötunni…

Grái fiðringurinn

Grái fiðringurinn (Lag / texti: Egill Ólafsson, Valgeir Guðjónsson og Jakob F. Magnússon) Ég finn hann í hælnum, ég finn hann í tánum, ég finn hann í kálfanum, ég finn hann í hnjánum, ég finn hann í lærunum, ég finn hann í náranum. – Hvað getur það verið, hvur í fjáranum? Hann kemur á morgnana…

Blindfullur

Blindfullur (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson og Sigurður Bjóla) Nú er ég blindfullur og kemst ekki heim, blindfullur og finn ekkert geim, ég er blindfullur og á engan aur, blindfullur og styð mig við staur. Ég ætla‘ að hætta‘ að drekka‘ á  morgun, Ég ætla‘ að hætta‘ að drekka‘ í – verst hvað ég er…

Ferðalag

Ferðalag (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson, Tómas Tómasson og Jakob F. Magnússon) Í borginni við Eyrarsund við fléttum okkur sigursveig, allir vegir verða okkur færir hér í Køben. Í Køben, í Køben, hérna úti‘ í Kaupinhafn, í kóngsins, kóngsins, í kóngsins Kaupinhafn. Við höfum aldrei áður séð aðra‘ eins gommu‘ af reiðhjólum, danski djassinn dunar…

Slá í gegn

Slá í gegn (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson) Er ég ætti óskastein yrði óskin aðeins ein, ég er alltaf að reyna, þú veist hvað ég meina, um frægð og framandi lönd. Slá í gegn – slá í gegn, þú veist ég þrái að slá í gegn. Af einhverjum völdum hefur það reynst mér um megn.…

Ástardúett

Ástardúett (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson, Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon) Ég er dáinn úr ást þó hjartað dæli blóði – blóði, ég heyri‘ engan mun á hávaða‘ eða hljóði – hljóði. Ég er gagntekinn, altekinn, heltekinn, tekinn í framan – framan Ég er andvana, máttvana, magnvana þegar ég sé Hörpu Sjöfn Hermundardóttur, Hörpu…

Taktu til við að tvista

Taktu til við að tvista (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson) Ertu einn af fólkinu sem hreyfir aldrei legginn eða liðinn stirða og liggur grimmt á meltunni og sefur þegar tækifæri gefst, og ert með það á planinu (því langtíma) að fara fljótlega að girða fyrir spikið en það bara dregst og dregst? Eða ertu kannski…

Franskar (sósa og salat)

Franskar (sósa og salat) (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson og Egill Ólafsson)   Sjáið hvað úr sjó má fá, hlýddu‘ á ljóð mitt hringaná, hörpudisk og hámeri, hamsatólg úr Jónsveri, oj – oj. Hamborgarann helst ég kýs, pinkstöffið og pinnaís, ekkert illt af þessu hlýst, síðast svo en ekki síst við viljum franskar, sósu‘ og…

Sigurjón digri

Sigurjón digri (Lag / texti: Egill Ólafsson og Valgeir Guðjónsson)   Með krafta í kögglum við förum á áfangastað, með ballskó í bögglum brunum við fagnandi‘ í hlað, brunum við fagnandi‘ í hlað. Við erum komnir til að sjá og sigra Sigurjón digra. Við erum komnir til að sjá og sigra Sigurjón digra. Á Atlas…

Hringur og bítlagæslumennirnir

Hringur og bítlagæslumennirnir (Lag / texti: Egill Ólafsson, Jakob F. Magnússon og Valgeir Guðjónsson) Hringur við hvern sinn fingur leikur og syngur af lífi og sál. Hann olli töluverðum hrolli, lifrar í polli hann tendraði bál. Hann lamdi þétt á lúðvíkinn ófáan með armbauginn, hann söng um gula kafbátinn með aðstoð vina sinna. Kelli hann…

Bréf til Báru

Bréf til Báru (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson) Umslagi með frímerki stimpluðu á Stokkseyri var tyllt með glæru límbandi við bakdyrnar á hvítmáluðu steinhúsi austarlega í borginni, hún sá það er hún kom heim – úr búðinni. Þau kynntust fyrst í Þórskaffi, hún hafði tapað buddunni, hann bauð henni‘ upp á Campari, nóg af því.…

Þeir eru að hala

Þeir eru að hala (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson) Ef vestrið héti Vestfirðir væri‘ allt öðruvísi þar, Hannes uppi‘ á hestbaki handfjatlandi byssurnar – byssurnar, byssurnar – byssurnar. Hann hleypir gegnum Hesteyri og heldri konur bak við tjöld mæna´ á manninn agndofa og mála augun fram á kvöld. Fram á kvöld. Þeir eru‘ að hala…

Kúrenudjúskastalar

Kúrenudjúskastalar (Lag / texti: Egill Ólafsson, Valgeir Guðjónsson og Sigurður Bjóla) Ég er hátt uppi‘ og hress, laus við múður og mess, ég er í grænmetinu og stefni‘ að heimsmetinu. Ég hef þrautseigjuna og kjarkinn, þolinmæðina. Heimsmetabókin frá Guinness, ég skal sko komast í heimsmetabókina frá Guinness, þar vil ég sjá mitt nafn. Ég reisi…

Það jafnast ekkert á við jazz

Það jafnast ekkert á við jazz (Lag / texti: Jakob F. Magnússon / Jakob F. Magnússon og Valgeir Guðjónsson) Þeir segja‘ að heima sé best. Ég er sammála því. Þegar sólin er sest – næ ég plöturnar í. Við erum músíkalskt par, sannkallaðir jazzgeggjarar. Músíkalskt par, sannkallaðir jazzgeggjarar. Við hlustum Ellington á, smellum fingrum í…

Gó gó partí

Gó gó partí (Lag / texti: Jakob F. Magnússon, Valgeir Guðjónsson, Egill Ólafsson og Þórður Árnason)   Come on pretty baby to the gogo party, to the gogo party, to the gogo party. Come on pretty baby to the gogo party, to the gogo party, to the gogo partyþ Because I love you so. Because…

Búkalú

Búkalú (Lag / texti: Jakob F. Magnússon, Valgeir Guðjónsson og Egill Ólafsson) Að vera‘ í takt við tímann er oft tímafrekt, til þess þarf ástundun og góða eftirtekt, ef að fallið hefðum við þá gryfju í væri þessi hljómsveit löngu fyrir bí. Allt er best í hófi, það er okkar trú og með bros á…

Kókostré og hvítir mávar

Kókostré og hvítir mávar (Lag / texti: Jakob F. Magnússon og Valgeir Guðjónsson) Perlur og svín á pálmaströnd, páfugl við sjónarrönd, skepnur og menn eigra hönd í hönd um ókunn lönd á ný. Hvernig sem fer, þá verður draumurinn um kókostré að vera draumur enn um sinn. Fáðu mér vængi að fljúga á, færðu mér…

Peningar og ást

Peningar og ást (Lag / texti: Jakob F. Magnússon, Valgeir Guðjónsson og Egill Ólafsson) Völvan er í eldhúsinu hjá mér, kíkir kúluna í. Völvan sér að allt með felldu er, bömmerinn er fyrir bí. Hvað sér hún kúlunni í? Peninga‘ og ást? Völvan spræk reykir Lucky strike og bryður kandísdröngul kaffi með. Bollann minn síðan…

Gamla budda

Gamla budda (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson, Egill Ólafsson og Jakob F. Magnússon) Ég á í basli með mig og þú átt nóg með þig, við skulum halda‘ okkur á mottunni í kvöld. Siðferðisástandið er heldur bágborið. Við skulum halda‘ okkur á mottunni í kvöld. Gamla budda, buddan mín, gamla budda, buddan mín. Auðvitað er…

Út í kvöld

Út í kvöld (Lag / texti: Jakob F. Magnússon og Ragnhildur Gísladóttir) Örn og Rannveig ætla‘ í kvöld út að skemmta sér, okkur langar með. En hvert skal halda, hvar er fjör? Harla víða er hægt að kæta geð. Hvar sem við lendum, hvar sem við endum, við ætlum út í kvöld. Á Röðli‘ er…

Segðu mér satt

Segðu mér satt (Lag / texti: Valgeir Guðjónsson) Skilmerkilegustu skoðanakannanir sýna allt svo skýrlega‘ að næstum er óhætt að draga‘ ekki‘ í efa, sjö þúsund handahófs nöfn úr símaskránni sögðu að sér þætti sælla að þiggja en gefa. Segðu mér, segðu mér, segðu mér satt. Segðu mér, segðu mér, segðu mér satt. Ennfremur álítur marktækur…