Ævintýri
Ævintýri (Lag / texti: erlent lag / Ómar Ragnarsson) La-la-la-la-la ævintýri enn gerast. La-la-la-la-la ævintýri enn gerast. Áður þá alltaf álfar og tröll í ævintýrum unnu öll spjöll en stúlkan sem ég elska og eina kýs, inn í líf mitt kom eins og álfadís. La-la-la-la-la ævintýri enn gerast. La-la-la-la-la ævintýri enn gerast. Æska og yndi,…