Hljómsveit að nafni Fjórir félagar skemmti á 17. júní hátíðarhöldunum í Reykjavík 1992 og eftir því sem best verður við komist kom hún fram aðeins í þetta eina skipti.
Engar upplýsingar er að finna um meðlima- og hljóðfæraskipan þessarar sveitar og er leitast eftir þeim hjá lesendum Glatkistunnar.














































