Góða veislu gjöra skal
(Lag / texti: erlent lag / þjóðvísa)
Góða veislu gjöra skal
þars ég geng í dans.
Kveð ég um kóng Pípinn,
og Ólöfu dóttur hans.
Stígum fastar á fjöl,
spörum ei vorn skó.
Guð muna ráða hvar við dönsum næstu jól.
[m.a. á plötunni Þrjú á palli – Hátíð fer að höndum ein]














































