Kamarorghestar – Efni á plötum

Kamarorghestar - Bísar í banastuðiKamarorghestar – Bísar í banastuði
Útgefandi: Kamarorghestar
Útgáfunúmer: KAM-1
Ár: 1981
1. Bísar í banastuði
2. Ó, ég
3. Kamarorgblúss
4. Rokk er betra
5. Samviskubit
6. Bittí rassgatið á þér
7. Segðu mér
8. Bísar í banastuði
9. Kilroy
10. Mátulegt á þig
11. Rokkregnhlífin
12. Éttann sjálfur
13. Nebbinn

Flytjendur:
Lísa Pálsdóttir – söngur
Kristján Þór Sigurðsson – gítar
Kristján Pétur Sigurðsson – söngur
Björgúlfur Egilsson – bassi og söngur
Gísli Víkingsson – hljómborð
Ólafur Sigurðsson – trommur
Þorbjörn Erlingsson – flauta, gítar og söngur


Hörður Torfa – Tabu
Útgefandi: Hörður Torfa / Ofar
Útgáfunúmer: HR-4 / Ofar 025
Ár: 1984 / 2006
1. Mömmustrákur
2. Lítil og saklaus
3. Nýjar rósir
4. Götusöngur
5. Allir eru svo góðir
6. Katrín
7. Við barinn
8. Trixie delight
9. Við spegilinn
10. Martröð

Flytjendur:
Hörður Torfason – söngur og raddir
Þormóður Karlsson – synthesizer
Gísli Víkingsson – synthesizer
Kristján Þór Sigurðsson – gítar
Ólafur Sigurðsson – trommur
Björgúlfur Egilsson – bassi og raddir
Þorbjörn Egilsson – strengir og raddir
Anna Jónsdóttir – raddir
Vilborg Hafsteinsdóttir – raddir
Hildur Karen Jónsdóttir – raddir
Sigríður Inga Sigurðardóttir – raddir
Lísa Pálsdóttir – raddir
Reynir Sævarsson – raddir


Kamarorghestar – Kamarorghestar ríða á vaðið
Útgefandi: Grammið
Útgáfunúmer: Gramm-4
Ár: 1988
1. Norðurjúðar
2. Grímfreður
3. Hauskúpur
4. Afstaða
5. Draumavélin
6. Dans
7. Ég hata nóttina
8. Hleyptu mér inn
9. Ég tek það sem mér ber
10. Óska-Steini

Flytjendur:
Lísa Pálsdóttir – söngur og raddir
Ágúst Karlsson – gítar, söngur og raddir
Kristján Þór Sigurðsson – gítar
Björgúlfur Egilsson – bassi og raddir
Kristján Pétur Sigurðsson – söngur og raddir
Ólafur Sigurðsson – trommur
Hilmar Örn Hilmarsson – hljómborð
Annie Anxiety – raddir
Jason Nesbith – píanó