Kartöflumýsnar – Efni á plötum

Kartöflumýsnar - Í lummubakstriKartöflumýsnar – Kartöflumýsnar í lummubakstri
Útgefandi: Kartöflumýsnar
Útgáfunúmer: Kartöflumýsnar 001
Ár: 1995
1. Síðasta lagið
2. Einkunnadvergarnir
3. Nornin Nunn
4. Hlustaðu á mig
5. Táraflóð
6. Ringtasu
7. Apalagið
8. Mislitt fé
9. Kóngur í túni
10. Ber undir berum himni
11. Þolum ekki morgna
12. Músaspil

Flytjendur:
Björn Hjálmarsson – söngur og raddir
Lýður Árnason – söngur, raddir, banjó og gítarar
Hafliði Gíslason – söngur og raddir
Gísli Ólafsson – söngur
Unnur Carlsdóttir – söngur og raddir
Kristín Leifsdóttir – söngur og raddir
Íris Sveinsdóttir – söngur, kassagítar, munnharpa, flygill, píanó, hljómborð, cabassa og raddir
Þorsteinn Gunnarsson – trommur, raddir og páka
Bjarni Sveinbjörnsson – bassi
Gísli Ólafsson – söngur
Einar Páll Indriðason – söngur
Andrés Magnússon – söngur
Sigurður Rúnar Jónsson – kassagítar og orgel
Björn Thoroddsen – rafgítarar
Pétur Hjaltested – orgel
Kjartan Baldursson – bassi
Carl Johan Carlsson – gítarar
Bolli Þórsson – þverflauta
Kristinn Þorbergsson – rapp
Eiður Arnarsson – bassi
Sigurður Perez Jónsson – saxófónn
Friðrik Karlsson – rafgítarar
Viðar Eðvarðsson – saxófónn
Þorsteinn Guðmundsson – trompet
Össur Geirsson – básúna
Ásta Sigurbrandsdóttir – raddir
Jón Tryggvi Héðinsson – raddir
Halldór Carlsson – raddir
Sigurbergur Kárason – saxófónn


Kartöflumýsnar – Kartöflumýsnar fá krókaleyfi
Útgefandi: Í einni sæng ehf.
Útgáfunúmer: ÍES002
Ár: 1999
1. Klarinettukonsert í útúr-dúr
2. Sigurgeir í strætó
3. Í þekktu húsi
4. Ta-ta
5. Hallbjörn
6. Kaplamjólk í dósum
7. Í dulitlu þorpi
8. Pardus
9. Sönn saga úr stríðinu
10. Köttur á þaki
11. Milli heima
12. Ertu sannur?

Flytjendur:
Þorsteinn Gunnarsson – trommur og hnetur
Pétur Hjaltested – píanó, hljómborð, Hammond orgel, raddir og hnetur
Bjarni Sveinbjörnsson – kontrabassi og rafbassi
Lýður Árnason – söngur, raddir, gítarar, banjó, bassi og hljómborð
Björn Thoroddsen – banjó og gítarar
Sigurður Ingvi Snorrason – klarinetta
Jóhann Hjörleifsson – hnetur
Íris Sveinsdóttir – söngur, raddir, kassagítar, hljómborð, munnharpa, píanó og gormur
Kristín Leifsdóttir – raddir
Ásgeir Guðmundsson – söngur og raddir
Hanna G. Kristinsdóttir – raddir
Helgi Guðmundsson – munnharpa
Eiríkur Örn Pálsson – trompet
Andrés Magnússon – söngur
Björn Hjálmarsson – raddir
Hans Jakob Beck – raddir
Jón Rósmann Mýrdal – raddir
Unnur Carlsdóttir – raddir
Gunnlaugur Briem – trommur
Vilhjálmur Guðjónsson – rafgítar
Magnús Kjartansson – hljómborð og raddir
Hafliði Gíslason – söngur
Sóley Elíasdóttir – raddir
Cecilía Magnúsdóttir – raddir
Einar Páll Indriðason – raddir
Sigrún Eva Ármannsdóttir – söngur
Hólmfríður Bjarnadóttir – raddir
Carl Johan Carlsson – gítar
Sigurður Rúnar Jónsson – fiðla
Hallberg Svavarsson – söngur