UF-útgáfan (U.F. útgáfan) var skammlíf hljómplötuútgáfa í eigu Jóns Lýðssonar (síðar Karlssonar) en hún starfaði á árunum 1966-67.
Aðeins komu út tvær plötur undir merkjum útgáfunnar en það voru smáskífur með Pónik og Einari og Dúmbó og Steina.
UF-útgáfan (U.F. útgáfan) var skammlíf hljómplötuútgáfa í eigu Jóns Lýðssonar (síðar Karlssonar) en hún starfaði á árunum 1966-67.
Aðeins komu út tvær plötur undir merkjum útgáfunnar en það voru smáskífur með Pónik og Einari og Dúmbó og Steina.