Stjarna

Stjarna
(Lag / texti: Gunnar Þórðarson / Ólafur Haukur Símonarson)

Stjarna
í himinlind.
Ó, hve stillt er ljósið þitt!
Stjarna líttu inn um gluggann minn
börn sem sofa vært.
Veittu allri mannkind frið.

Stjarna
í himinsal!
Ó, hve milt er ljósið þitt!
Stjarna
blessuð jólastjarnan mín!
Færðu öllum frið;
frið til allra manna,
gættu að heimsins grið
góða himnaljós.
Myrkri vík þú á brott
hatri vík þú á brott
úr hjarta mér.

[af plötunni Jól alla daga – ýmsir]