Fjaðrafok (1996)

Fjaðrafok var að öllum líkindum ekki starfandi hljómsveit en flytjandi með því nafni átti lag á safnplötunni Lagasafnið 5 sem kom út 1996.

Meðlimir Fjaðrafoks voru þeir Sigurgeir Sigmarsson gítarleikari, Ragna Berg Gunnarsdóttir söngkona, Aðalheiður Margrét Gunnarsdóttir söngkona og  Þórir Úlfarsson sem annaðist annan hljóðfæraleik og forritun. Líklegt hlýtur að teljast að Sigurgeir Sigmarsson sé misritun fyrir Sigurgeir Sigmundsson.