Búðarvísur
Búðarvísur (Lag / texti: Emil Thoroddsen / Jón Thoroddsen) Búðar- í loftið hún Gunna upp gekk, gráfíkjur nógar og sætabrauð fékk: Sigríður niðri í búðinni beið, bylti við ströngum og léreftið sneið. Fagurg er loftið og full er það ull, fáséð mun Kristján sýna þér gull: og lengi var Gunnar í loftsölum há, litverp í…