Búðarvísur

Búðarvísur (Lag / texti: Emil Thoroddsen / Jón Thoroddsen) Búðar- í loftið hún Gunna upp gekk, gráfíkjur nógar og sætabrauð fékk: Sigríður niðri í búðinni beið, bylti við ströngum og léreftið sneið. Fagurg er loftið og full er það ull, fáséð mun Kristján sýna þér gull: og lengi var Gunnar í loftsölum há, litverp í…

Blærinn í laufi

Blærinn í laufi (Lag / texti: erlent lag / Jón frá Ljárskógum) Blærinn í laufi hvíslandi hljótt hörpuna stillir um vorljósa nótt. Niðar við strönd af haföldu hreim, hlæjandi stjörnuskrúð sindrar um geim. Þrösturinn kvakar kvöldljóðin sín, kliðurinn berst inn um gluggann til min. Fögur er nóttin, hljóðlát og hlý, heilög sú stund er við…

Blakkur

Blakkur (Lag / texti: erlent lag / Jónas Árnason) Ég vaknaði fyrir viku síðan, er vetrarnóttin ríkti hljóð og sá þá standa Blakk minn brúna í bleikri þorramánans glóð. Svo reisti hann allt í einu höfuð með opinn flipann og gneggjaði hátt og tók síðan stökk með strok í augum og stefndi heim í norðurátt.…

Barn

Barn (Lag / texti: Ragnar Bjarnason / Steinn Steinarr) Ég var lítið barn og ég lék mér við ströndina. Tveir dökkklæddir menn gengu framhjá og heilsuðu: Góðan dag, litla barn. Góðan dag. Ég var lítið barn og ég lék mér við ströndina. Tvær ljóshærðar stúlkur gengu framhjá og hvísluðu: Komdu með, ungi maður. Komdu með.…

Áfram veginn

Áfram veginn (Lag / texi: erlent lag / Freysteinn Gunnarsson) Áfram veginn í vagninum ek ég inn í vaxandi kvöldskugga þröng. Ökubjöllurnar blíðróma kliður hægur blandast við ekilsins söng. Og það ljóð sem hann ljúflega syngur vekur löngun og harmdögg á brá. Og það hjarta sem hart var og dofið slær nú hraðar af söknuði‘…

Vögguvísa róttækrar móður

Vögguvísa róttækrar móður (Lag og texti: Böðvar Guðmundsson) Enn syng ég gamalt stef við þinn sængurstokk í kvöld er sólin rennur langt að fjallabaki um þá serm sitja sléttir og slóttugir við völd og sleppa aldrei neinu fantataki. Morðingjar heimsins og myrkraverkaher munu reyna að draga úr þér kjarkinn en gleymdu því samt aldrei að…

Vögguvísa hernámsins

Vögguvísa hernámsins (Lag / texti: Auður Haraldsdóttir / Hólmfríður Jónsdóttir) Ekki gráta unginn minn af því mamma og pabbi þinn áfram tryggja um árin að amerískur er hér her, að amerískur er hér her sem ætlar að þerra tárin. Afla mun hann auði til alls þú girnist hér um bil, þó marga þurfi að meiða.…

Hollywood

Hollywood (Lag og texti: Bubbi Morthens) Ungi maður, hvað ertu að hugsa þegar þú ferð út í kvöld, að fara á diskó, ná í píu, láta áfengið fá af þér völd er málið að hafa ljósashowin sem skipta um lit, á þinni visnu hönd sljóvgandi músík, allir fullir í smart fötum, velkominn í diskó veröld…

Heiðarrósin

Heiðarrósin (Lag / texti: erlent lag / Steingrímur Thorsteinsson) Sveinnin rjóða rósu sá, rósu smá á heiði. Hún var ung með hýra brá, hljóp hann nær og leit þar á, nú bar vel í veiði. Rósin, rósin, rósin rjóð, rósin smá á heiði. Sveinninn kvað: „Nú þríf ég þig, þú mín rós á heiði“ Rósin…

Hallormsstaðarskógur

Hallormsstaðarskógur (Lag / texti: Jóhann G. Jóhannsson / Halldór Laxness) Bláfjólu má í birkiskógnum líta. Blessað sé norðurhvelið sem mig ól. Hallormur, má þá ei til einhvers nýta þinn unga vin á nýjum sparikjól, alkominn heim um Atlantshafið hvíta, og ákveðinn að lifa næstu jól, floginn sem engill austur á Fljótsdalshérað er angar ljúft við…

Fyrst ég annars hjarta hræri

Fyrst ég annars hjarta hræri (Lag / texti: erlent lag / Árni Björnsson) Fyrst ég annars hjarta hræri helst ég þá mér lifa kýs sem ég annar Adam væri austur í Paradís. Þar mun steiktar gæsir gott að fá, guðveig drekka, sofa væran, baða rósum á, klappa þeirri sem ég kærsta á, kvæði syngja, dansa…

Frændi, þegar fiðlan þegir

Frændi, þegar fiðlan þegir (Lag / texti: Bergþóra Árnadóttir / Halldór Laxness) Frændi, þegar fiðlan þegir, fuglinn krýpur lágt að skjóli, þegar kaldir vetrarvegir villa sýn á borg og hóli, sé ég oft í óskahöllum ilmanskógum betri landa, ljúfling minn sem ofar öllum Íslendingum kunni að standa, hann sem eitt sinn undi hjá mér eins…

Frjálst er í fjallasal

Frjálst er í fjallasal (Lag / texti: erlent lag / Steingrímur Thorsteinsson) Frjálst er í fjallasal, fagur í skógardal, heilnæmt er heiðloftið tæra. Hátt yfir hamrakór himinninn blár og stór lyftist með ljóshvolfið skæra. Hér uppi í hamraþröng hefjum vér morgunsöng glatt yfir góðvætta hörgum. Viður vor, vökuljóð vakna þú, sofin þjóð. Björt ljómar sól…

Fjær er hann ennþá

Fjær er hann ennþá (Lag / texti: erlent lag / Steingrímur Thorsteinsson) Fjær er hann ennþá frá iðjagrænum dölum, unir í konungsins gullbjörtu sölum. Fugl minn þú litli, æ hjartans vin litli, kemur þú ei senn? Kemur þú ei senn? Kom, kom þú aftur til iðgrænna dala enda þú neyð minnar löngunar kvala. Fugl minn…

Einu sinni í fyrndinni

Einu sinni í fyrndinni (Lag og texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) Einu sinni í fyrndinni var kóngur afar klár. Þið kannist flest við ríki hans við þjóðelfurnar þrjár. En hann var drepinn, já dagsatt, trúið mér.. Á skákborðinu skrikaði og skóp þar örlög sér Einu sinni í fyrndinni var drottning dásamleg, er daga langa ferðaðist um…

Efst á Arnarvatnshæðum

Efst á Arnarvatnshæðum (Lag / texti: erlent lag / Jónas Hallgrímsson Efst á Arnarvatnshæðum oft hef ég fáki beitt. Þar er allt þakið í vötnum, þar heitir Réttarvatn eitt. Þar er allt þakið í vötnum, þar heitir Réttarvatn eitt. Og undir norðurásnum er ofurlítil tó, og lækur líður þar niður um lága hvannamó. Og lækur…

Logn og blíða

Logn og blíða (Lag / texti: erlent lag / Björgvin Jörgensen) Logn og blíða, sumarsól, signir fríðan dal og hól. Allt í fjöri iðar, titrar, angar blóm er fyrrum kól. Fjöll að ganga fýsir þá ferðalanga stóra‘ og smá. Fjallatindar laða, lokka, löngum magnast, brennur þrá. Hæst upp á tinda við fagnandi förum, áfram hærra,…

Klementínudans

Klementínudans (Lag / texti: erlent lag / Halldór Laxness) Langt fyrir utan ystu skóga árið sem að gullið fannst, einn bjó smiður úti í móa og hans dóttir sem þú manst. Litla smáin, lofi fáin lipurtáin gleðinnar, ertu dáin út í bláinn eins og þráin sem ég bar. [m.a. á plötunni Barna- og kammerkór Biskupstungna…

Kannski

Kannski (Lag / texti: erlent lag / Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) Kannski er orð með efa og sann, óskhyggja‘ og von er kannski. Kannski fær aldrei fullvissað mann, ferðast vegleysur út í buskann. Kannski í allri vænting, við geymum kannski í öllum draumanna heimum. Fyrirheit eilíft, fylgir í senn, fylgir í senn með kannski. Kannski mun…

Hríseyjar-Marta

Hríseyjar-Marta (Lag / texti: erlent lag / Jónas Árnason)   Hún Hríseyjar-Marta með hárið sitt svarta var fræg fyrir kátínu forðum á síld og það hressti okkur alla að heyra hana kalla: Hæ tunnu, hæ tunnu, hæ salt, meira salt. Hún Hríseyjar-Marta aldrei heyrðist hún kvarta þó hún fengi ekki hænublund nótt eftir nótt, og…

Þrjú hjól undir bílnum

Þrjú hjól undir bílnum (Lag / texti: erlent lag / Ómar Ragnarsson) Þrjú hjól undir bílnum en áfram skröltir hann þó. Öræfaþokan eltir dimm með kolsvart él sem kæfir vél en við kyrjum samt kát í næði og ró. Við syngjum hibbidí-hæ og hibbidí-hí svo bergmálar fjöllunum í. Hérna rétt sunnan við hálsinn er sæluhús,…

Það vex eitt blóm fyrir vestan

Það vex eitt blóm fyrir vestan (Lag / Guðmundur Árnason / Steinn Steinarr) Það vex eitt blóm fyrir vestan og vornóttin mild og góð kemur á ljósum klæðum og kveðjur því vögguljóð. Og kveður því vögguljóð. Ég ann þessu eina blómi sem aldrei ég fékk að sjá. Og þangað horfir minn hugur í hljóðri og…

Sú rödd var svo fögur

Sú rödd var svo fögur (Lag / texti: Jón Laxdal / Þorsteinn Erlingsson) Sú rödd var svo fögur, svo hugljúf og hrein sem hljómaði til mín úr dálitlum runni. Hún sat þar um nætur og söng þar á grein svo sólfögur ljóð um svo margt sem ég unni. Og kvöld eftir kvöld hóf hún ástarljóð…

Siggi var úti

Siggi var úti (Lag / texti: erlent lag / Jónas Jónasson) Siggi var úti með ærnar í haga, allar hann hafði þær suður í mó. Smeykur um holtin var hann að vaga, vissi‘ hann að lágfóta dældirnar smó. Gagg gagg gagg, segir tófan á grjóti. Gagg gagg gagg, segir tófan á grjóti. Gráum augunum trúi…

Seltjarnarnesið

Seltjarnarnesið (Lag / texti: Lárus Ingólfsson / Þórbergur Þórðarson) Seltjarnarnesið er lítið og lágt, lifa þar fáir og hugsa smátt. Aldrei líta þeir sumar né sól. Sál þeirra‘ er blind eins og klerkur í stól. Aldrei líta þeir sumar né sól. Sál þeirra‘ er blind eins og klerkur í stól. Konurnar skvetta úr koppum á…

Miðvikudagur

Miðvikudagur (Lag / texti: Ingólfur Steinsson / Steinn Steinarr) Miðvikudagur – og lífið gengur sinn gang, eins og guð hefir sjálfur í öndverðu hugsað sér það. Manni finnst þetta dálíið skrítið en samt er það satt, því svona hefir það verið og þannig er það. Þér gangið hér um með sama svip og í gær,…

Mánudagur

Mánudagur (Lag og texti: Eyjólfur Kristjánsson) Sólin brýst yfir björgin fram. Lífið í borginni kviknar enn á ný. Fara á fætur, flýta sér, fólk til vinnu sinnar fer. Því það er mánudagur í dag. [af plötunni Vísnavinir – Heyrðu]

Og upp rísa iðjagrænir Fræbbblar

Og upp rísa iðjagrænir Fræbbblar (Lag / texti: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson, Steinþór Stefánsson og Stefán Karl Guðjónsson) Segðu eitt orð við mig, ég hef smádjobb fyrir þig. Mig vantar handrit að þætti um borgarastyrjöld hér. Ég sá tvö mórauð ský, það kemur bylting fyrir víst. Ég ætla að festa hana á filmu en mig…

Þúsund ár

Þúsund ár (Lag / texti: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson) Þúsund ár, ótal sár, gamlar bækur alla leið. Þeir klerkar standa klárir á því að ganga út frá skruddum alla tíð. Gömul sál hlustar á. Dauðir spámenn vilja eið. Þeir loka úti allt sem er nýtt, varðveita afdankaðar brýr. Ég segi að Messías sé nú kominn…

Hippar

Hippar (Lag / textar: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson) Kúltúrpakk, hippalið. Kúltúrpakk, hippalið og alls konar rusl uppfullt af djöfuls væli. Ykkar mál – vandamál. Helvítis eymdargól, helvítis eymdargól í húmanistum sem komust smá stund í tísku. Ykkar mál – vandamál. Þykjast skilja pönk, hlusta ekki á pönk, misnota pönk. Þið getið hnýtt ykkur saman á…

Ljóð

Ljóð (Lag / texti: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson) Djöfuls vandræði hjá mér. Hef ekkert að segja þér. Þér finnast textar mikið mál. Ég nenni ekki að semja þá. Ljóð eru leiðinleg, litlaus og ljót. Ég er of latur í svoleiðis dót. Þú getur samið þitt kjaftæði og rugl. Ég hef engan tíma í svoleiðis bull.…

Nekrófíll í Paradís

Nekrófíll í Paradís (Lag / texti: Valgarður Guðjónsson, Tryggvi Þór Tryggvason, Þorsteinn Hallgrímsson, Ari Einarsson og Stefán Karl Guðjónsson / Valgarður Guðjónsson) Hvað gerir nekrófíll sem er einmana? Hvað gerir nekrófíll sem er einvaldur? Hann kom heim frá París og hann bjó til sína Paradís. Hann komst einn til valda og hann bjó til sína…

Æskuminning

Æskuminning (Lag / texti: Steinþór Stefánsson / Valgarður Guðjónsson og Steinþór Stefánsson) Ég man þá tíma‘ er við toguðum í Teit, tókum í myndir af þér. En nú ert þú flutt í græna gervisveit, nú stendur ekki á mér. Þú veist að ég gef skít í allt þitt kjaftæði, ég nenni ekki‘ að hlusta‘ á…

Allt á floti

Allt á floti (Lag / texti: erlent lag / Jón Sigurðsson) Það er allt á floti alls staðar, ekkert nema sjór en segðu mér hvað get ég hannað en hugsað til þín sem heima bíður mín. Nú er svalt á sjó, sjaldan fæ ég næturró. Við stýrið ég stend og hugsa heim nú, við stofugluggann…

Þú sæla heimsins svalalind

Þú sæla heimsins svalalind (Lag / texti: Jón Friðfinnsson – Kristján Jónsson) Þú sæla heimsins svalalind, ó silfurskæra tár er allri svalar ýtakind og ótal læknar sár. Æ, hverf þú ei af auga mér, þú ástarblíða tár, er sorgir heims í burtu ber, þótt blæði hjartans sár. Mér himneskt ljós í hjarta skín í hvert…

Ég og þú

Ég og þú (Lag / texti: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson og Steinþór Stefánsson) Mér er sama um þig. Ef þú ert blönk þá gef ég skít í þig. En ég kem kannski ef þú átt brennivín. En haltu kjafti, ég hata þig. Reyndu að vinna inn peninga. Reyndu að gera gagn hérna. Þú mátt horfa…

FÍÁ

FÍÁ (Lag / texti: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson) Nú sleikir FÍÁ sig upp við mig. Þeir geta lapið drullu oní sig. Við vorum ekki til í fyrradag en nú er Nekrófíllinn vinsælt lag. Ég skeini mig á þeirra félagsskrám, gef skít í þeirra gamla betl og mjálm. Ég snýti mér í sögu félagsins. Þeir stálu…

Fífl

Fífl (Lag / texti: Fræbbblarnir / Steinþór Stefánsson) „Nosferatu“ – sífelix í ræðupúlti hefur vit fyrir fjöldanum. „Lifandi lík“ – trúðu þessu, trúðu hinu. Þetta sannar biflían. „Nosferatu“ – syngja lof um djönkara sem var negldur fyrir geðvillu. „Lifandi lík“ – slefa í kaleik, reka bisniss, þéna flott á heimskingjum. „Nosferatu“ – guð í hæstu…

Í nótt

Í nótt [3] (Lag / texti: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson og Steinþór Stefánsson) Í nótt, ég ætla‘ að ríða þér í nótt. Útilokum allt og ríðum burt í nótt. Í nótt, ég ætla‘ að ríða þér í nótt. Útilokum allt og ríðum burt í nótt. Í kvöld, ég man ég hitti þig á balli og…

Níu gata tryllitæki

Níu gata tryllitæki (Lag / texti: Fræbbblarnir / Steinþór Stefánsson og Valgarður Guðjónsson) Bíll til sölu! Hefur átta gata nýuppgerða vél. Stelpa fylgir, hefur brjóstmálin átján þumlunga. Greiðsluskilmálar. Milljón fyrirfram. Rest á mánuði. Barn í kaupbæti. Varð að selja hann því hann var orðinn varahlutalaus. Það vantaði alltaf eitthvað í þessa stelpu sem hann fann.…

Fjólublátt ljós við barinn

Fjólublátt ljós við barinn (Lag / texti: Gunnar Þórðarson / Þorsteinn Eggertsson) Gefið mér séns, mig langar í glens – Hvað vill hann? Eitt tækifæri, skemmtun í kvöld – Hvað viltu þú? Komið þið með, ég spara‘ ekki féð – Hvað vill hann? Það sama‘ og þið, og kók saman við. Við gætum sest að…

20. september 1997

20. september 1997 (Lag / texti: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson) Þið hlustuðuð ekki á mig þegar ég varaði ykkur við. Ég sagði ykkur ekkert. Ég kjaftaði aldrei hver var kynnirinn. Kynnirinn kom við hálsinn á þeim. Allir voru hér að leita að mér. Enginn gáði í skápinn sem pabbi geymir Jóa frænda í. En lyktin…

Bíó

Bíó (Lag / texti: Fræbbblarnir – Valgarður Guðjónsson) Hættu nú að grenja eins og smábarn, þú drepst hvort sem er. Það heyrir enginn í þér, allir eru í kröfulabbinu. Þú varst óheppin að lenda inni´ á brjáluðu deildinni. Við gerum allt sem okkur finnst sniðugt og enginn segir neitt. Er birtan hér nóg? Já! Er…

Bjartar vonir?

Bjartar vonir? (Lag / texti: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson) Hugsun sá fram á hungurmorð. Hélt á önnur mið. Ruglið sat í hans rauða haus. Reiðin lagðist inn. Líkfylgdin fann allt fljótt sem þessi litla hugsun hans hafði sótt. Ruglið varð þeirra guð sem báru saman bækur og brutu blöð. Heimskan er handjárn traust, byggja sína…

Smákóngur

Smákóngur (Lag / texti: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson) Tungan er til þó staðan sé þröng. Þá er ég kominn til að sleikja þinn kóng. Smákóngur. Þú komst þér upp kóngsríki í kerfinu hér. Það er þér uppbót þegar ellin sígur inn. Margt er þér fært en ekkert færð gert. Þú þarft að sanna hvílíkur stórkarl…

Nallinn

Nallinn (Lag / texti: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson) Ég vil elska mitt land. Ég vil auðga mitt land. Ég vil efla þess hag. Ég vil styrkja þess ráð. Ég vil elska mitt land. Ég vil auðga mitt land. Ég vil efla þess hag. Ég vil styrkja þess ráð. Ég vil elska mitt land. Ég vil…

Dauði

Dauði (Lag / texti: Fræbbblarnir / Valgarður Guðjónsson og Steinþór Stefánsson) Fjöldagrafir, sprengingar og skriðdrekar. Húsarústir, svarti dauði og heimskuleg föðurlandsást. Frelsishetjur, fasistar og nauðgarar fengu loksins tækifæri að sýna sína hetjulund. Skiptir engu máli hver vinnur þetta stríð. Skiptir engu máli hvaða gæi býr til frið. Kröfulabbið loksins sendi herinn heim. Þjóðin lifði ein…

Þitt fyrsta bros

Þitt fyrsta bros (Lag / texti: Gunnar Þórðarson / Ólafur Haukur Símonarson) Þú kveiktir von um veröld betri, mín von hún óx með þér. Og myrkrið svarta vék úr huga mér um stund, loks fann ég frið með sjálfum mér. Það er svo undarlegt að elska, að finna aftur til. Að merkja nýjar kenndir kvikna,…

Áfram veginn

Áfram veginn (Lag og texti: Sverrir Stormsker) Hverja brú að baki mér brýt ég nú í spað. Er ég galinn eða hvað? Nei, sama er mér, það fer sem fer til fjandans, ég mun hvort eð er ekki snúa við, ég veð af stað. Ekkert brúar bilið á milli mín og þín, en mér að…

Birta

Birta (Lag og texti: Megas) Birta, Birta, hvaða bísi er að véla þig nú? Ég hef beðið hér á Hlemminum eftir þér síðan hálf tólf og klukkan orðin þrjú. Síðasti strætó hann stoppaði klukkan eitt, ég hef staðið hér og hangið í heilan dag og Birta, ég held bara næstum allt sé orðið breytt. Birta…