Dixan (1980-83)

engin mynd tiltækDanshljómsveitin Dixan starfaði á Akureyri að minnsta kosti um fjögurra ára skeið upp úr 1980. Sveitin lék einkum á árshátíðum, þorrablótum og þess konar skemmtunum norðanlands en ekki liggur fyrir hverjir skipuðu hana eða hversu lengi nákvæmlega hún starfaði.

Dixan hafði mögulega að geyma meðlimi sem hétu Júlíus [?] og Birgir [?] en allar upplýsingar þ.a.l. væru vel þegnar.