DRON [1] (1969)

D.R.O.N. [1]

DRON hin fyrri

Danshljómsveit Reykjavíkur og nágrennis (hin fyrri) eða bara DRON var í raun hljómsveitin Pónik og Einar sem gekk undir þessu nafni um tíma árið 1969.

Ekki liggur fyrir hverjir nákvæmlega voru í sveitinni á þessum tímapunkti en þeir voru fjórir talsins ef marka má myndina sem fylgir.