Jólatónlist: einstaklingar og hljómsveitir – Efni á plötum

Jólakettir - Svöl jólJólakettir – Svöl jól
Útgefandi: Sproti
Útgáfunúmer: Sproti 007
Ár: 1998
1. Móa – Jólasveinninn kemur í kvöld
2. Jólakettir – Nóttin var sú ágæt ein
3. Páll Óskar Hjálmtýsson – Hin helga nótt
4. Jólakettir – Jólasveinar ganga um gólf
5. Skapti Ólafsson – Sleðaferð
6. Jólakettir – Jólasveinninn minn
7. Páll Óskar Hjálmtýsson – Það aldin út er sprungið
8. Jólakettir – Litli trommuleikarinn
9. Rósa Ingólfs – Nú minnir svo ótal margt á jólin
10. Jólakettir – Það á að gefa börnum brauð
11. Jólakettir – Jólasöngurinn
12. Hamrahlíðarkórinn – Jól

Flytjendur:
Páll Óskar Hjálmtýsson – söngur
Móeiður Júníusdóttir – söngur
Rósa Ingólfsdóttir – söngur
Skapti Ólafsson – söngur
Hamrahlíðarkórinn – söngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur
Hjörleifur Jónsson – trommur
Snorri Sigurðarson – trompet
Gunnar Hrafnsson – kontrabassi
Karl O. Olgeirsson – Rhodes píanó
Samúel Jón Samúelsson – básúna og blístur


Kvartett Kristjönu Stefánsdóttur – Ég verð heima um jólin
Útgefandi: Kvartútgáfan / Dimma
Útgáfunúmer: KVART 001 / DIM24
Ár: 1996 / 2006
1. Ég verð heima um jólin
2. Góða nótt
3. Þorláksmessukvöld
4. Á jólunum er gleði og gaman
5. Eigum saman gleðilega hátíð
6. Gefðu mér gott í skóinn
7. Hvít jól
8. Meiri snjó
9. Romance espagnole
10. Hátíð fer að höndum ein

Flytjendur:
Kristjana Stefánsdóttir – söngur og raddir
Vignir Þór Stefánsson – píanó
Smári Kristjánsson – kontrabassi
Gunnar Jónsson – trommur
Páll Óskar Hjálmtýsson – söngur
Soffía Stefánsdóttir – raddir
Emilíana Torrini – raddir


Sixties - JólaæðiSixties – Jólaæði
Útgefandi: RYMUR
Útgáfunúmer: RYMUR CD 07
Ár: 1995
1. Í mat hjá mömmu!
2. Skötuveislan
3. Sleðaferð
4. Þorláksmessukvöld
5. Jólarokk
6. Engill
7. Komdu heim um jólin
8. Óskalistinn
9. Gleðilegt nýár
10. Jólabjöllur

Flytjendur:
Rúnar Örn Friðriksson – söngur
Guðmundur Gunnlaugsson – söngur og trommur
Andrés Gunnlaugsson – gítar og raddir
Þórarinn Freysson – bassi og raddir
Szymon Kuran – fiðla
Lovísa Fjeldsted – selló
Friðrik G. Bjarnason – gítar og hristur
Magnús Þór Sigmundsson – raddir og gítar