Karlakórinn Goði – Efni á plötum

Karlakórinn Goði - Karlakórinn GoðiKarlakórinn Goði – Kór, kvartett, tríó
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T09
Ár: 1974
1. Klukkan hans afa
2. Sævar að sölum
3. Ach ty step
4. Bóndi
5. Blikandi haf
6. Thamle chalaupka
7. Sigurður Lúter
8. Sköpun mannsins
9. Flökkumærin
10. Syngdu þinn söng
11. Næturfriður
12. We shall overcome

Flytjendur:
Karlakórinn Goði – söngur undir stjórn Roberts Bezdék
kvartett; Viktor A. Guðlaugsson, Bragi Vagnsson, Daníel B. Björnsson og Helgi R. Einarsson
tríó; Viktor A. Guðlaugsson, Bragi Vagnsson og Helgi R. Einarsson
Robert Bezdék – fiðla, sýlófónn og melódika
Sigurður Árnason – flauta
Helgi R. Einarsson – gítar


Karlakórinn Goði GoðakvartettinnKarlakórinn Goði og Goðakvartettinn – Karlakórinn Goði og Goðakvartettinn
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T13
Ár; 1975
1. Karlakórinn Goði – Alþjóðlega kvennafarsárið
2. Karlakórinn Goði – Kveðja
3. Karlakórinn Goði – Vor í maí
4. Karlakórinn Goði – Ég leitaði blárra blóma
5. Karlakórinn Goði – Vögguljóð
6. Karlakórinn Goði – Kumba yah
7. Goðakvartettinn – Septemberkvöld
8. Goðakvartettinn – Vestast í vesturbænum
9. Goðakvartettinn – Lífið er gáta
10. Goðakvartettinn – Lísa
11. Goðakvartettinn – Ég er frjáls
12. Goðakvartettinn – Hanna Sigga

Flytjendur:
Karlakórinn Goði – söngur undir stjórn Roberts Bezdék
Helgi R. Einarsson – einsöngur
Sigurður Stefánsson – einsöngur
Viktor A. Guðlaugsson – einsöngur
Bragi Vagnsson – einsöngur
Goðakvartettinn: Viktor A. Guðlaugsson , Bragi Vagnsson , Helgi R. Einarsson  og Robert Bezdék
Sigurður Árnason – flauta
Helgi R. Einarsson – gítar
Robert Bezdék – fiðla, melódika og fleira
Gunnar Tryggvason – bassi
Grímur Friðriksson – harmonikka


Karlakórinn Goði – Við Ljósavatn
Útgefandi: Karlakórinn Goði
Útgáfunúmer: KG-01
Ár: 1980
1. Við Ljósavatn
2. Glæsir
3. Kvæði um konu
4. Þrettándadans
5. María
6. Í hríðinni
7. Líf
8. Norðlenskar nætur
9. Eitt ljóð
10. Ein auðnustund
11. Bræðralag
12. Syndgað upp á náðina
13. Í blindan heim

Flytjendur:
Karlakórinn Goði – söngur undir stjórn Roberts Bezdék
Árni Jónsson – þrísöngur
Pétur Þórarinsson – þrísöngur
Viktor A. Guðlaugsson – þrísöngur, tvísöngur og einsöngur
Baldur Baldvinsson – einsöngur
Guðlaugur Viktorsson – tvísöngur
Sigurður Stefánsson – einsöngur
Helgi R. Einarsson – einsöngur
Hjalti Kristjánsson – tvísöngur
Tómas Tómasson – bassi
Hrönn Geirlaugsdóttir – fiðla
Helgi R. Einarsson – gítar
Reynir Jónasson – harmonikka
Pétur Hjaltested – hljómborð og píanó
Sigurður I. Snorrason – klarinett
Ásgeir Óskarsson – trommur
Gunnar Gunnarsson – þverflauta