Piltur & stúlka – Efni á plötum

Piltur & stúlka - Endist varla...Piltur & stúlka – Endist varla
Útgefandi: Tónsmiðja Tómasar og Ingunnar
Útgáfunúmer: CD 007
Ár: 1995
1. Endist varla
2. Söngur næturdrottningarinnar
3. Einleikur
4. Mér líður
5. Töfrar dagsins
6. Manstu
7. Hugarsmuga
8. Fallin fegurð
9. Heimsmaður, hirðfífl
10. Söngur um tengsl
11. Þau trúa
12. Brenndar brýr
13. Gereikkaðíessu; aukalag

Flytjendur:
Ingunn Gylfadóttir – söngur og raddir
Tómas Hermannsson – söngur, raddir og gítarar
Jóhann Ásmundsson – bassi
Jón Rafnsson – bassi
Pálmi Gunnarsson – bassi
Sigfús Örn Óttarsson – trommur
Karl Petersen – [?]
Magnús Eiríksson – munnharpa
Kristján Edelstein – gítar
Trausti Haraldsson – [?]