Ólafur Þórðarson – Efni á plötum

Ólafur Þórðarson – Í morgunsárið
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: KALP 54
Ár: 1977
1. Fía
2. Í morgunsárið
3. Gunna góða
4. Óvænt auðlegð
5. Sjaddi mollo
6. Í dag
7. Piccaló
8. Feykir laufi
9. Karlinn undir klöppunum
10. Fóti-Tóti
11. kamalando

Flytjendur:
Karl Sighvatsson – rafmagnspíanó, orgel og píanó
Ragnar Sigurjónsson – trommur og ásláttur
Magnús Einarsson – bassi og gítarar
Reynir Sigurðsson – víbrafónn og marimba
Ingólfur Steinsson – söngur, bassi og ásláttur
Þórður Árnason – gítar
Helgi Guðmundsson – munnharpa
Pálmi Gunnarsson – bassi
Guðmundur Benediktsson – söngur
Magnús Þór Sigmundsson – söngur
Jón Sigurðsson – trompet
Sæbjörn Jónsson – trompet
Hafsteinn Guðmundsson – saxófónn, flauta og fagott
Gunnar Ormslev – saxófónn
Vilhjálmur Guðjónsson – saxófónn og klarinett
Kristján Þ. Stephensen – óbó og enskt horn
Eggert Þorleifsson – klarinett og flauta
Jósef Magnússon – flautur
Sigurður Snorrason – klarinett
Sigurður Markússon – fagott
Ólafur Þórðarson – söngur, gítar, klukkuspil, tréspil, orgel, og ásláttur


Ólafur Þórðarson – Spilakassinn
Útgefandi: Hljóðriti
Útgáfunúmer: Hljóðriti 003
Ár: 1982
1. Eitthvað sem ég þekkti ekki áður
2. Blús
3. Naumur er tíminn
4. Varst það þú?
5. Það sem þú vilt heyra
6. Á hverjum morgni
7. Verksmiðju Raggi
8. Hrökkbrauð
9. Raggi og Dúdda
10. Sjö hef ég úthöfin siglt um
11. Gjögur

Flytjendur:
Ólafur Þórðarson – söngur
Björgvin Gíslason – söngur og píanó
Björn Thoroddsen – gítar
Pétur Grétarsson – slagverk
Karl J. Sighvatsson – hljómborð
Pétur Hjaltested – hljómborð
Eyþór Gunnsson – hljómborð
Mikael Berglund – bassi
Hans Rolin – trommur
Kristinn Svavarsson – saxófónn
Helgi Guðmundsson – munnharpa
Magnús Þór Sigmundsson – raddir
Jóhann Helgason – raddir
Dúdda [?] – raddir