Flott öðru hvoru (1990)

Flott öðru hvoru

Hljómsveit sem bar nafnið Flott öðru hvoru starfaði í Borgarnesi vorið 1990 og kom þá fram á á M-hátíð sem haldin var í þorpinu.

Meðlimir sveitarinnar voru Lárus Már Hermannsson söngvari og trommuleikari, Ríkharður Mýrdal Harðarson bassaleikari, Baldur Kristinsson hljómborðsleikari og Brandur [?] gítarleikari.

Frekari upplýsingar óskast um þessa sveit.