Svik (1985)

Upplýsingar eru af skornum skammti um hljómsveit sem bar heitið Svik og starfaði á höfuðborgarsvæðinu vorið 1985 og var að öllum líkindum skammlíf sveit.

Meðlimir Svika voru þeir Ingvar [?] gítarleikari, Sigurður [?] bassaleikari, Ragnar Ingi [?] trommuleikari og Ragnar [?] söngvari og hljómborðsleikari.

Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit.