![D.R.O.N. [1]](https://glatkistan.com/wp-content/uploads/2015/10/d-r-o-n-1.jpg?w=300&h=300)
DRON hin fyrri
Danshljómsveit Reykjavíkur og nágrennis (hin fyrri) eða bara DRON var í raun hljómsveitin Pónik og Einar sem gekk undir þessu nafni um tíma árið 1969.
Ekki liggur fyrir hverjir nákvæmlega voru í sveitinni á þessum tímapunkti en þeir voru fjórir talsins ef marka má myndina sem fylgir.














































