Hljómsveitakeppnin Rokk 5 [tónlistarviðburður] (1997)
Hljómsveitakeppni var haldin innan Menntaskólans á Egilsstöðum haustið 1997 undir yfirskriftinni Rokk 5. Sex hljómsveitir voru skráðar til leiks og var fyrirkomulag keppninnar með þeim hætti að hver sveit lék þrjú lög og þar af þurfti að minnsta kosti eitt þeirra að vera frumsamið. Sigurvegarar Rokk 5 voru hljómsveitin Kirkwood en Lebensraum hlaut titilinn athyglisverðasta…















