
Lýður Árnason
Og þá er það afmælisbarn dagsins á degi íslenskrar tónlistar:
Lýður Árnason læknir og tónlistarmaður frá Flateyri er 52 ára, hann hefur komið víða við á tónlistarferli sínum, verið í hljómsveitum á borð við Kartöflumúsunum, Vítamín og Göglum svo fáeinar séu nefndar.














































