Karlakórinn Skjálfandi hélt uppi sönglífi Húsvíkinga um fjögurra ára skeið á árunum 1923-27.
Afar litlar heimildir finnast um þennan kór, ein þeirra segir að Einar Guðjohnsen verslunarmaður á Húsavík hafi verið stjórnandi hans en önnur heimild segir Stefán Guðjohnsen hafa gegnt þeim starfa.
Allar frekari upplýsingar varðandi Karlakórinn Skjálfanda væru vel þegnar.














































