Brak og brestir [2] (1993-)

Brak og brestir er einhvers konar lúðrasveit sem starfað hefur í Mosfellsdalnum að minnsta kosti síðan 1993 undir stjórn Þorkels Jóelssonar.

Sveitin spilar reglulega á skemmtunum í heimabyggð sinni s.s. þorrablótum og við hátíðleg tilefni en stærð hennar og skipan mun vera all breytileg.