Karlakór Ungmennafélags Bolungarvíkur (1915)

engin mynd tiltækKarlakór Ungmennafélags Bolungarvíkur var stofnaður 1915 og starfaði að minnsta kosti það árið. Stjórnandi kórsins var Halldór Hávarðarson.

Allar upplýsingar um þennan kór væru vel þegnar.