Razzmatazz var dúett þeirra Ragnhildar Gísladóttur og Jakobs Frímanns Magnússonar og starfaði á níunda áratugnum, ef til vill lengur.
Sigtryggur Baldursson trommuleikari og Skúli Sverrisson voru einnig viðloðandi sveitina en ekki liggur fyrir hvort þeir voru fastir meðlimir hennar.














































