Jón Hrólfsson – Efni á plötum

Jón Hrólfsson - GleðihoppJón Hrólfsson – Gleðihopp
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T 22
Ár: 1981
1. Gleðihopp (marsúrki)
2. Á torginu (skottís)
3. Tangavalsinn
4. Hinrik hamingjusami (polki)
5. Létt spor (vals)
6. Miðsumarræll
7. Sjómannaskottís
8. Sól á firðinum (vals)
9. Á hvalveiðum (vínarkrus)
10. Kaupmannahafnarpolki
11. Pollý (marsúrki)
12. Við skulum dansa (ræll)

Flytjendur:
Jón Hrólfsson – harmonikkur
Birgir Karlsson – gítar
Finnur Finnsson – bassi
Steingrímur Sigurðsson – trommur


Jón Hrólfsson og Aðalsteinn Ísfjörð - SamspilAðalsteinn Ísfjörð og Jón Hrólfsson – Samspil
Útgefandi: Tónaútgáfan
Útgáfunúmer: T27
Ár: 1984
1. Champagne polka
2. Hilsen fra Mälselv
3. Hjortlands reinlender
4. Serenade in the night
5. Jämtgubben polka
6. Schottish brilliante
7. Prior accordion club march
8. Balled i Begium
9. I ur og skur
10. Veiðimaðurinn
11. Blomsterbuketten
12. Skärgårdsflirt
13. Bel viso polka
14. Who’s sorry now

Flytjendur:
Aðalsteinn Ísfjörð – harmonikka
Jón Hrólfsson – harmonikka
Birgir Karlsson – gítar
Finnur Finnsson – bassi
Steingrímur Stefánsson – trommur