Púkó og Gummi (1976)

engin mynd tiltækPúkó og Gummi var hljómsveit nokkurra unglinga sem starfaði í Reykjavík að öllum líkindum í kringum 1976, aðeins er vitað um Eyjólf Kristjánsson (Eurovision-fara o.m.fl.) sem einn af meðlimum sveitarinnar.

Sveitin mun hafa komið fram opinberlega í eitt skipti á sínum tíma en var endurvakin árið 2007 og kom þá einnig fram.

Allar frekari upplýsingar um Púkó og Gumma óskast sendar Glatkistunni.