Lennon [2]

Lennon [2] (Lag / texti: Bubbi Morthen)   Þegar ég vaknaði í morgun íbúðin var ein rúst. Mamma fór á taugum, pabbi gaf mér púst. Nunnurnar hlógu, dýrðlingarnir hlógu með. Pabbi náði lækninn sem vildi ekki trúa hvað hafði skeð. Nágranninn á næstu hæð kveinaði og kvartaði. Lækkið niður í græjunum, alltof mikill hávaði. Við…

Bláu tónarnir

Bláu tónarnir (Lag / texti: Bubbi Morthens) Inn á sviðið sporin stígurðu eitt og eitt, eflaust sérðu eitthvað þó ég sjái ekki neitt. Með höndina á gítar sem gefur engin hljóð, gatan drukkið hefur í sig öll þín vökuljóð. Þú komst við í víti, það hef ég heyrt, á hraða sem fáir getað hafa keyrt.…

Borgin mín

Borgin mín (Lag / texti: Bubbi Morthens) Borgin mín rislága Reykja- heitir -vík, reyndar er hún örverpi, nánast orðin frík. Geymir styttur fagrar af feðrum þessa lands, fram á helgar alla daga stiginn er þar dans. Börnin hennar þræla þjökuð fram á kvöld, þau leggja allt í sölurnar fyrir auð og völd. Það lánast aðeins…

Bakvið veggi martraðar

Bakvið veggi martraðar (Lag / texti: Bubbi Morthens) Ég vaknaði um óttu við uggvænan draum, óm af röddum heyrði ég berast, ég kafaði vökunnar kalda straum og kallaði: hvað er að gerast? Þú efar sjálf þær sögur enn að sagan geymi svo vonda menn sem ástina blekkja og sólina særa. Systir, margt þart þú enn…

Bústaðir

Bústaðir (Lag / texti: Bubbi Morthens) Þegar ýlfrandi, ærandi, skerandi þögnin, rétt fyrir þrumunnar gný, kippast við biskup og borgarastéttin boðar til fundar á ný. Þá ryðjast rottur í holurnar sínar, við Reykjanes blómstrar geislavirkt ský. Biskupinn blessar þá landið í tíma, kveðjan af himnum er björt og hlý. Undir Bústaðakirkju, bakvið járnbentan stein felur…

Friðargarðurinn

Friðargarðurinn (Lag / texti: Bubbi Morthens) Mjólkurhvít ský þau skríða yfir bæinn, skuggi undir húsvegg lifnar við. Hér á meðal trjánna í garðinum græna geta allir fundið ró og frið. Mosavaxin trén þau tala við mig, taka burt stressuð úr huga mér, yndislegar sögur mér segja að sálir dauðra lifi í sér. Í friðargarðinum gefur…

Frystikistulagið

Frystikistulagið (Lag / texti: Sveinbjörn Grétarsson) Ég vaknaði á sunnudagsmorguninn og sá þá allt í nýju ljósi. Hún lá þarna við hliðina á mér blessunin og minnti mig á belju í fjósi. &nbsp Ég ákvað þarna um morguninn að kála henni og velti henni því á bakið, tók og sneri upp á hausinn á henni…

Framan við sviðið

Framan við sviðið (Lag / texti: Kristján Viðar Haraldsson og Sveinbjörn Grétarsson / Kristján Viðar Haraldsson) Stendur fyrir framan sviðið, horfir á mig stórum augum, með sólgleraugu á nefinu, fallegust á ballinu. Hreyfir sig eins og engill, eins og drottning í ríki sínu. Hún er á höttum eftir bráðinni og ég er í náðinni. Þetta…

Frosin gríma

Frosin gríma (Lag / texti: Bubbi Morthens) Skömmu fyrir sólsetur sé ég miðnættið sigla að, leita skjóls í minningum liðins tíma. Varir mínar hreyfast, sérð þú það? Andlit mitt sem frosin gríma. Úr tóminu heyri ég spámannsins orð: Dæmir þú aðra, er enginn tími til að elska? Ég spyr með augunum: Er ég dæmdur fyrir…

Paranoia

Paranoia (Lag / texti: Bubbi Morthens) Hvernig er að vakna, sjá skugga líða á brott? Það er einhver á bak við dyrnar, þú finnur á þig er horft. Draumarnir eru flúnir úr hvítu skálinni. Hvernig er að vakna upp með fingraför á sálinni? Úti hamast vindurinn, þú kúrir þig undir sæng. Á glugganum hamast stúlkan…

Breyttir tímar

Breyttir tímar (Lag / texti: Egó / Bubbi Morthens) Þar sem þú labbar niður Laugaveginn í leðurjakka með hakakross. Skítsama um allt, frá hægri eða vinstri, dreymandi augu þitt töffarabros. Þú þykist vera hiss að ég skuli syngja um atómvopn, glæpina. Öll tjáning og túlkun um alvörumál, að framtíð sé tjóðruð í kjarnorkubál. Þú vilt…

Ég vil fá hana strax (korter í þrjú)

Ég vil fá hana strax (korter í þrjú) (Lag / texti: Kristján Viðar Haraldsson)   Augnablik, ég sá hana á dansgólfinu‘ hún brosti til mín vá, vá. Ekkert hik, þessa girnilegu gellu verð ég að fá á. Ég er töff (hann er töff), svo ég labbaði til hennar, sagði komdu að dansa. Ekkert röfl, stórglæsilegur…

Er þér sama?

Er þér sama? (Lag / texti: Kristján Viðar Haraldson / Kristján Viðar Haraldsson, Felix Bergsson og Jón Ingi Valdimarsson) Allir vilja hafa lúxus, allir vilja vera smart, eignast sífellt meir og meira, okkur langar í svo margt. Þeir sem strita‘ í sínum svita en fá þó aldrei neitt. Margir þeirra þykjast vita að þeir geti…

Eina nótt í viðbót

Eina nótt í viðbót (Lag / texti: Bubbi Morthens) Eina nótt í viðbót, opnaðu gluggann, hleyptu stjörnunum inn. Ég ætla að vaka, fá að horfa á skuggann, láta eins og það sé skugginn þinn. Ég fæddist ekki til að missa þig, særa þig eða hryggja þig. Því ég þrái, ég þrái þig svo sárt. Í…

Dauði Snorra Sturlusonar

Dauði Snorra Sturlusonar (Lag / texti: Magnús Þór Jónsson [Megas])   Þeir riðu átján eins og gengur eftir miðjum Reykholtsdal með nýja hjálma, nýja skildi, nýja skó og troðinn mal. Þeir sungu frekt með fólskuhljóðum: færum Snorra á heljarslóð, og vöktu alla upp á bænum, engum þótti ljóðin góð. Þeir fóru um allt og undir…

Dögun

Dögun (Lag / texti: Bubbi Morthens) Ef dagurinn í væri lagður með draumum sínum frá í gær sem fórna í þinn faðm og sagður færa það ókomna nær. Ef ástin og sorgin eru systur sem sverja þér tryggð og lofa, á krossinum vísast verðurðu kysstur ef þú vakir meðan aðrir sofa. Þitt nafn þekur eina…

Mescalin

Mescalin (Lag / texti: Egó / Bubbi Morthens) Jafnvel þótt himinninn dragi gluggatjöldin frá, liggur dáleiðandi þokan glugga þínum á. Himinninn brotnar í ljóðum, nakið undur, kristaldýr í garðinum molnar í sundur. Hálfluktum augum starði ég inn, rafmagnað ljósið strauk mína kinn. Hvíslandi þögnin reis úr dvala í gær, bergmál vorsins í garðinum hennar grær.…

Manstu

Manstu (Lag / texti: Bubbi Morthens) Manstu þær nætur þegar engan svefn var að fá? Endalaus partí, aldrei aldrei slakað á. Jaxla við bruddum bláir undir augum fölir á kinn. Manstu þá daga þegar dópið var eini vinur þinn? Manstu þegar óttinn fór á stjá? Fórum aldrei til dyra nema fyrst að gá. Þegar feigðin…

Menning

Menning (Lag / texti: Bubbi Morthens) Þurrkaður fiskur og fornar sögur finnast enn á landi hér, þíðir vindar, vorkvöld fögur og von um frelsi handa þér. Við sjóndeildarhringinn heimur stríðir, hungrar í að gleypa þig. Auðmjúkur þú engu kvíðir, allir aðrir selja sig. Erlend nöfn þau auka gróðann, allir vilja klæðin fín. Tíska er markmið,…

Erfðaskrá

Erfðaskrá (Lag / texti: Magnús Þór Jónsson [Megas]) Ég unnandi hluta ánafna líkum þá skrift að tætast í sundur ögn fyrir ögn og una þvílíkri typt. Ég unnandi hluta ætla líkum þá kvöl að brennast upp seint í eldi og eiga þó alls kostar völ. Ég unnandi hluta ætla líkum þá písl að stunda afmáun…

Ég hef ekki tölu

Ég hef ekki tölu (Lag / texti: Magnús Þór Jónsson [Megas]) Ég hef ekki tölu á öllum tölunum sem að talið hef ég um dagana. Ég hef ekki tölu á öllum veggfjólunum sem vélað hef ég um dagana. Ég hef ekki tölu á öllum þeim gimsteinum er varpað hef ég af vegi mínum burt um…

Ég lít í anda liðna tíð

Ég lít í anda liðna tíð (Lag / texti: Sigvaldi Kaldalóns / Halla Eyjólfsdóttir) Ég lít í anda liðna tíð, er leynt í hjarta geymi. Sú ljúfa minning létt og hljótt, hún læðist til mín dag og nótt, svo aldrei, aldrei gleymi, svo aldrei, aldrei gleymi. [m.a. á plötunni Minningar 2 – ýmsir]

Ég á mig sjálf [1]

Ég á mig sjálf (Lag / texti: Magnús Þór Jónsson [Megas]) Ég á mig sjálf, ég á mig sjálf, ég á mig sjálf, ég á mig sjálf, ég á mig sjálf, ég á mig sjálf en Mammaboba starfrækir mig. Mamma var vel af guði ger og ég var með guði en mamma með sér í…

Jón Sigurðsson og sjálfstæðisbarátta Íslendinga

Jón Sigurðsson og sjálfstæðisbarátta Íslendinga (Lag / texti: Magnús Þór Jónsson [Megas]) Ó Jón Sigurðsson var sveitungi óþekktrar konu, hann sigldi til Hafnar að nema þar einhver fræði og krefja Dani einarðlega íslenskum einum til handa um landsins gögn og gæði. Hann mátti ekkert aumt sjá það er staðreynd og einatt gakk hann nakinn í…

Jörðin sem ég ann

Jörðin sem ég ann (Lag / texti: Magnús Þór Sigmundsson) Þar sem sveitin áður var, fuglasöngur, lækjarhjal og friður horfið nú er. Jörðin er þjökuð af mannanna stjórn, ástin og lífið á hvergi skjól. Þú, þú, þú, átt þú þar sök eða viltu gefa og elska á nýjan leik? Þú, þú, þú, hefur þú mátt…

Um ástir og örlög Eyjólfs bónda I: heiman

Um ástir og örlög Eyjólfs bónda I: heiman (Lag / texti: Magnús Þór Jónsson [Megas])   Dag einn þegar allt er með felldu í afdalnum býst Eyjólfur bóndi að huga að sækúm í hafinu með herðakistil og klumbufót sinn þjóðkunnan klöngrast hann leið sína hnjótandi í skósíðu trafinu. Ekki hefur Eyjólfur lengi dorgað þegar einhyrningur…

Um skáldið Jónas

Um skáldið Jónas (Lag / texti: Magnús Þór Jónsson [Megas]) Sauðdrukkinn úti í hrauni lá Hallgrímsson Jónas og hraut eins og sögunarverksmiðja í Brasilíu, mamma komdu ekki  nálægt með nefið þitt fína, það er nálykt af honum þú gætir fengið klígju. Hann orti um fallega hluti það er hlálegt og hellti svo bjór yfir pappírinn…

Um grimman dauða Jóns Arasonar

Um grimman dauða Jóns Arasonar (Lag / texti: Magnús Þór Jónsson [Megas]) Jón Arason var kaþólskur segja sannfróðir og siðskiptin taldi hann hin verstu mál og hann orti vísur til ungra og sætra stelpna sem hann unni ásamt guði og páfa af lífi og sál. Og hann hafði segja þeir einnar minnstar mætur á Marteini…

Um óþarflega fundvísi Ingólfs Arnarsonar

Um óþarflega fundvísi Ingólfs Arnarsonar (Lag / texti: Magnús Þór Jónsson [Megas]) Ingólfur hét hann sem endur fyrir löngu Ísaland fann og nam og bjó sér þar ból og stjórnmálamennirnir minnast hans í ræðum og menn geta séð hvar hann stendur uppi á Arnarhól. En hvað er það sem verndar viðkomu landans? Vitið þér hvað…

Útihátíð

Útihátíð (Lag / texti: Kristján Viðar Haraldsson / Greifarnir) Þið sem komuð hér í kvöld, vonandi skemmtið‘ ykkur vel. Ég veit þið höfðuð með ykkur tjöld, drekkið ykkur ekki‘ í hel. Þið komuð ekki til að sofa, í tjaldi verðið ekki ein. Fjöri skal ég ykkur lofa, dauður bak við næsta stein. Viðlag Uppi á…

Ófelía

Ófelía (Lag / texti: Magnús Þór Jónsson [Megas]) Ófelía er ung og settleg mey sem á í vændum nótt með prinsi Dana og Hamlet en það er heitið sem hann ber, er á hjólum allur hann elskar og tilbiður hana. Þá finnur  hann uppá furðulegum hrekk, flissar hátt, læst vera af vitinu skroppinn og Ófelía…

Þóttú gleymir guði

Þóttú gleymir guði (Lag / texti: Magnús Þór Jónsson [Megas]) Þóttú farir um framandi höf í fjarlægum deildum jarðar og sjóirnir hyggist að svelgja þér fley og séu þér lífsvonir sparðar, á hinstu stundu ertu halaður upp hinir þá týna hver sér því þótt þú gleymir guði þá gleymir guð ekki þér. Þóttú í Kínahverfið…

Yndislegt líf

Yndislegt líf (Lag / texti: erlent lag / Kristján Hreinsson) Ég sé lífsins tré á háum hól, á himni sé ég bjarta morgunsól. Og ég hugsa með mér: Þetta‘ er yndisleg jörð. Ég sé gömul hjón og glaðleg börn, sem ganga frjáls við litla tjörn. Og ég hugsa með mér: Þetta‘ er yndislegt líf. Með…

Jónas Ólafur Jóhannesson frá Hriflu

Jónas Ólafur Jóhannesson frá Hriflu (Lag / texti: Magnús Þór Jónsson [Megas]) Jónas frá Hriflu var hollvinur snauðra, hann hyglaði soltnum og barg þeim frá deyð og reið yfir landið að líkna þeim ófáu er lífvana hjörðu við hungur og neyð. Jónas Ólafur, Jónas Ólafur, Jónas Ólafur Jóhannesson frá Hriflu. Hann stóð við í Grímsey…

Söngurinn hennar Siggu

Söngurinn hennar Siggu (Lag / texti: Bubbi Morthens)   Ég hitti litla dömu, í París var að hoppa, sippað getur líka, fer heima með rifna sokka. Teiknar fínar myndir, býður mér að þiggja eina af sér og eina af mömmu, skrifar undir: Sigga. Samt heilla hana fínir kjólar þegar augun í þá rekur með maskalit…

Afmælisbörn 28. janúar 2019

Eitt afmælisbarn í tónlistargeiranum er á skrá Glatkistunnar í dag: Söngkonan Telma Ágústsdóttir er fjörutíu og tveggja ára gömul á þessum degi. Telma varð landsfræg á einu kvöldi þegar hún söng Eurovision framlag Íslendinga Tell me! ásamt Einari Ágústi Víðissyni árið 2000 en hún var þá söngkona hljómsveitarinnar Spur. Telma er dóttir Ágústs Atlasonar í…

Afmælisbörn 27. janúar 2019

Í dag er eitt tónlistartengt afmælisbarn á lista Glatkistunnar: Elmar Gilbertsson tenórsöngvari er fjörutíu og eins árs gamall á þessum degi. Hann er einn af fremstu söngvurum landsins og nam söng í Hollandi en hann hefur starfað þar og víðar í Evrópu. Elmar er líkast til hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í óperunni Ragnheiði en…

Afmælisbörn 26. janúar 2019

Tvö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar á þessum degi: Ingibjörg Lárusdóttir söngkona, flugfreyja og trompetleikari er fjörutíu og níu ára gömul í dag. Hún leikur reyndar á ýmis hljóðfæri og hefur gefið út jólaplötu ásamt systrum sínum (Þórunni og Dísellu) en þær eru dætur Lárusar Sveinssonar trompetleikara. Þá á Halldór Sölvi Hrafnsson gítarleikari einnig afmæli…

Afmælisbörn 25. janúar 2019

Sex afmælisbörn koma við sögu á þessum merkisdegi: Ingólfur Steinsson tónlistarmaður frá Seyðisfirði er sextíu og átta ára gamall í dag, Ingólfur gerði garðinn frægan með Þokkabót á sínum tíma en hefur einnig leikið með sveitum eins og Lubbum, Stemmu, Krás, The Icelandic duo og Bræðrabandinu auk þess að hafa gefið út sólóplötur. Sveinbjörn Grétarsson…

Afmælisbörn 24. janúar 2019

Í dag eru tvö afmælisbörn skráð hjá Glatkistunni: Reynir Gunnarsson saxófónleikari úr Dúmbó og Steina frá Akranesi er sjötíu og eins árs gamall á þessum degi. Reynir kom auðvitað við sögu á plötum Dúmbós en hefur lítið fengist opinberlega við tónlist allra síðustu árin, saxófónleik hans má þó heyra í söngleiknum Hunangsflugur og villikettir sem…

Bylting – Efni á plötum

Bylting – Ekta Útgefandi: Bylting Útgáfunúmer: Bylting cd1 Ár: 1995 1. Best of 2. Skráargöt 3. Til ösku 4. Diskó 5. Djúp vötn deyfa 6. Ekta 7. Algjörir englar 8. Nítján 9. Egó 10. Undur nr. 8 Flytjendur: Valur Halldórsson – söngur, raddir og trommur Bjarni Jóhann Valdimarsson – bassi og raddir Þorvaldur Eyfjörð –…

Bylting (1992-)

Hljómsveitin Bylting á sér sögu sem nær allt til ársins 1989 þótt ekki hafi hún allan tímann starfað undir sama nafni. Kjarni sveitarinnar, sem er upphaflega frá Árskógsströnd, hefur starfað saman síðan árið 1989 en það var þó ekki fyrr en 1992 sem hún hlaut nafnið Bylting, áður gekk hún  undir nafninu Strandaglópar. Meðlimir hennar…

Búningarnir (1988)

Hljómsveitin Búningarnir var í raun stofnuð til að fylgja plötu Bjarna Arasonar söngvara eftir hann hafði vakið mikla athygli sumarið á undan með því að vinna Látúnsbarkakeppnina svokölluðu. Sveitin kom fyrst fram á sjónarsviðið vorið 1988 og var iðulega kynnt sem Bjarni Ara og Búningarnir. Aðrir meðlimir Búninganna voru Einar Bergur [?], Rúnar Guðjónsson [bassaleikari?],…

Búgímenn (1994)

Blúsrokksveitin Búgímenn (Boogiemen) starfaði um skamman tíma síðsumars 1994 og kom þá fram í nokkur skipti á öldurhúsum höfuðborgarsvæðisins. Sveitina skipuðu þeir Gunnar Eiríksson söngvari og munnharpa, Einar Valur Einarsson bassaleikari, Svanur Karlsson trommuleikari og Jóhannes Snorrason gítarleikari.

Búbót (1975-77)

Hljómsveitin Búbót mun hafa verið starfrækt í Grindavík um og eftir miðjan áttunda áratug 20. aldarinnar og var eftir því sem menn segja, fyrsta hljómsveitin sem starfrækt var í bænum – þar til annað kemur í ljós. Fyrstu heimildir um Búbót eru frá árinu 1975 en sveitin gæti hugsanlega hafa verið starfandi fyrr. Meðlimir hennar…

Bændakór Skagfirðinga (1916-25)

Bændakór Skagfirðinga starfaði í um áratug snemma á síðustu öld en Karlakórinn Heimir var síðar stofnaður upp úr honum. Það voru þeir Benedikt Sigurðsson á Fjalli og Pétur Sigurðsson á Geirmundarstöðum sem voru aðalhvatamenn að stofnun kórsins. Í byrjun var einungis að ræða tvöfaldan kvartett sem söng fyrst opinberlega 1916 undir stjórn Péturs en hann…

Bændakór Fljótsdæla (um 1930)

Hér er óskað eftir upplýsingum um kór sem starfaði á Fljótsdalshéraði á árunum í kringum 1930. Fyrir liggur að Theódór Árnason var stjórnandi kórsins sem bar nafnið Bændakór Fljótsdæla, á árunum 1932-34. Kórinn hafði þá verið starfandi í nokkur ár og var fjöldi kórmeðlima um tólf til fjórtán þegar Theódór kom til sögunnar.

Bændakór Eyfirðinga (1963)

Skammlífur kór bænda undir heitinu Bændakór Eyfirðinga söng undir stjórn kórstjórans Sigríðar Schiöth sumarið 1963, ekki liggur þó fyrir hversu lengi hann starfaði. Allar frekari upplýsingar um þennan kór má senda Glatkistunni.

Bældir tónar (1982-92)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um sönghóp eða karlakór sem starfaði í Samvinnuskólanum á Bifröst árið 1986, hversu stór hann var, hversu lengi hann starfaði og hver stjórnaði honum. Svo virðist sem hann hafi starfað að minnsta kosti á árunum 1982 til 1992 því síðarnefnda árið var haldið upp á tíu ára afmæli hans.

Byldrini (1992)

Árið 1992 var starfrækt hljómsveit sem bar nafnið Byldrini og lék á tónleikum í Hafnarfirði um vorið. Söngkona sveitarinnar hét Kristín [?], meðlimir voru fjórir talsins (skv. mynd) en engar aðrar upplýsingar er að finna um þessa sveit.