
Blues akademían
Blues akademían er eins og nafnið gefur til kynna blússveit, starfandi 2008.
Meðlimir Blues akademíunnar eru þeir Pjetur Stefánsson söngvari og gítarleikari, Páll Pálsson bassaleikari, Tryggvi Hübner gítarleikari, Jón Borgar Loftsson trommuleikari og Sigurður Sigurðsson söngvari og munnhörpuleikari.
Sveitin mun vera starfandi ennþá.














































