Vesturbæingar er hljómsveit starfandi 1991 og átti það árið lag á safnplötunni Húsið sem gefin var út til styrktar Krýsuvíkursamtökunum.
Söngvari sveitarinnar á þeirri plötu var Fríða María Harðardóttir en ekki var getið um aðra meðlimi sveitarinnar.














































