Jón Helgason – Efni á plötum

Sigurður Nordal og Jón Helgason - lesa úr verkum sínumSigurður Nordal og Jón Helgason – Sigurður Nordal og Jón Helgason lesa úr verkum sínum
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: Parlophone-Odeon CPMA 10
Ár: 1964
1. Sigurður Nordal
– Ferðin sem aldrei var farin
2. Jón Helgason
– Áfangar
– Í vorþeynum
– Ég kom þar
– Á afmæli kattarins
– Lestin brunar
– Á fjöllum
– Í Árnasafni
– Til höfundar Hungurvöku
– Á Rauðsgili
– Hangakvæði
– Tvö kvæði

Flytjendur:
Sigurður Nordal – upplestur
Jón Helgason – upplestur


8 þjóðskáld lesa úr verkum sínum – ýmsir [4 snældur]
Útgefandi: Taktur
Útgáfunúmer: TK 008
Ár: 1988
1. Gunnar Gunnarsson: Leikur að stráum / Leikur að stráum / Skip heiðríkjunnar
2. Tómas Guðmundsson: Í Vesturbænum / Nú er veður til að skapa / Japanskt ljóð / Þjóðvísa / Kvöldljóð um draum / Morgunljóð um brekku / Heimsókn / Fljúgandi blóm / Fljótið helga

1. Halldór Laxness: Þáttur úr skáldsögu hans „Brekkukotsannáll“
2. Jón Helgason: Áfangi / Í vorþeynum / Ég kom þar / Á afmæli kattarins / Lestin brunar / Á fjöllum / Í Árnasafni / Til höfundar Hungurvöku / Á Rauðsgili / Hangakvæði (Villon) / Tvö kvæði (Marianne V. Willemer)

1. Þórbergur Þórðarson: Upphafningin mikla (Upphafið á Íslenskur aðall) / Úr „Sálmurinn og blómið / Úr „Bréf til Láru“ / Úr „Bréf til Láru“ / Brúðkaupsveislan þríheilaga (Upphafið á „Steinarnir tala“) / Úr „Ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar“ / Úr „Pistillinn skrifaði / Ég er aumingi / Hjartsláttur lífsins / Bátur sekkur / Ein heimspekileg samlíking / Gróttustemming / Grafskrift

1. Davíð Stefánsson: Askurinn / Sálin hans Jóns míns / Hallfreður vandræðaskáld / Vornótt / Minning / Sorg / Ég sigli í haust / Konan sem kyndir ofninn minn / Segið það móður minni
2. Sigurður Nordal: Þáttur úr sögu hans „Ferðin sem aldrei var farin“ 3. Steinn Steinarr: Columbus / Malbik / Í kirkjugarði / Landsýn

Flytjendur:
Gunnar Gunnarsson – upplestur
Tómas Guðmundsson – upplestur
Halldór Laxness – upplestur
Jón Helgason – upplestur
Þórbergur Þórðarson – upplestur
Davíð Stefánsson – upplestur
Sigurður Nordal – upplestur
Steinn Steinarr – upplestur


Jón Helgason – Áfangar
Útgefandi: Mál og menning
Útgáfunúmer: MM 013
Ár: 1999
1. Áfangar
2. Í vorþeynum
3. Ég kom þar
4. Á afmæli kattarins
5. Lestin brunar
6. Á fjöllum
7. Í Árnasafni
8. Til höfundar Hungurvöku
9. Á Rauðsgili
10. Pangúr Ban
11. Maríubæn
12. Hangakvæði
13. Vísur til markgreifynju
14. Til austanvindsins
15. Til vestanvindsins

Flytjendur:
Jón Helgason – upplestur