Sigurþór vélstjóri
Sigurþór vélstjóri (Lag / texti: Bjartmar Guðlaugsson) Hetja Íslands klífur sollinn sæ einn með ungum orðinn hálfgert hræ. Hryggur vélstjóri með úfinn haus, veit að frúin gengur laus en þetta er lífið sem hann kaus. Litglöð stendur hún og drekkur dræ, daðursleg á leið í Glæsibæ. Draumur lífsins þarna inni býr, gleðin yfir hverjum fýr…
