Bómull og Einar (um 1990)

Hljómsveitin Bómull og Einar var eins konar angi eða útibú út frá Júpíters sem starfaði í kringum 1990.

Ekki er að finna neinar heimildir um Bómul og Einar en Einar sá sem vísað er til er líklega Einar Jónsson básúnuleikari Júpíters. Óskað er eftir frekari upplýsingum um sveitina.