Stígur
Stígur (Lag / texti: Snæbjörn Ragnarsson / Snæbjörn Ragnarsson og Sævar Sigurgeirsson) Hver er það sem geymir undir rifi hverju ráð? Reddar alltaf málunum með einni hetjudáð. Hver er þessi strákur, já og hvernig fer hann að? Hvað viljið þig vita? Ég skal segja ykkur það. Bjáti eitthvað á hann alltaf bjargar fyrir horn, berst…