Velkomin til Vökulands
Velkomin til Vökulands (Lag / texti: Friðrik Sturluson / Guðmundur Ólafsson) Þú komst á fljúgandi ferð og fannst hér land þar sem enginn þarf að sofa. Og eins og sjálfur þú sérð í slíku landi menn vökuna lofa – við getum vakað í nótt! Að sofa‘ er sannkölluð þraut en sælt að vaka og þurfa…




























