Aromat (2006)

engin mynd tiltækHljómsveitin Aromat var starfandi innan Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi haustið 2006.

Meðlimir voru upphaflega Sigurjón Bergsson gítarleikari og söngvari, Smári Þorsteinsson trommuleikari, Steindór Gíslason bassaleikari og Stefán Ármann Þórðarson gítarleikari og söngvari. Steindór bassaleikari hætti í sveitinni og tók Þröstur Albertsson við honum en staldraði stutt við.

Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar um líftíma sveitarinnar eða meðlimi hennar.